Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 129

Morgunn - 01.06.1929, Síða 129
M 0 R G U N N 119 undanfarið, — (en áður var hún farin að klæðast fyrir nokkru). Hún hafði ekkert sofnað þessa nótt, hugurinn leitað heim til föðurhúsanna, — eins og særður söng- fugl. Margar vísur hafði hún orkt þessa nótt, en mundi lítið annað en þessa einu. Ekki get ég fært sönnur á þetta samtal okkar, því að þar var enginn viðstaddur. En drauminn get ég fengið staðfestan, því að hann hafði ég sagt nokkrum, áður en Katrín kom heim. Sömuleiðis efaðist enginn, sem við sögðum frá samtali okkar, um, að við segðum satt og rétt frá, og gæti ég sjálfsagt fengið vottorð um það. Ritstjóra-rabb fTlorguns um hitt og þetta. Svo heitir lítil bók, sem H. S.B(löndal) »Frá öðrum hefir lagf út úr ensku Höf heitir j H> D. Miller, og undirtitill bókarinnar er „Samtal dáins sonar við föður sinn“. Af honum sjá menn, í hverja átt stefnt er í bókinni. Hún er merkileg og vel þess verð, að hún sé keypt og lesin, enda er sagt, að hún hafi selst vel. Hún er að flestu leyti mjög hentug þeim mönnum, sem lítið hafa kynst sálarrannsóknum og spíritisma, svo ekki verður annað sagt, en að þýðandan- um hafi tekist valið vel. „ , , Höf. virðist hafa verið nokkuð þröng- Beiðnl sonarins. , ,, . ^ synn og hleypidomafullur retttrunaðar- maður, en sannleikselskur og einlægur trúmaður. Hann hefir mist í ófriðnum mikla son sinn, sem honum hefir þótt afar-vænt um. Þessi sonur hans hafði fallið á árinu 1918. En snemma á árinu 1919 fá foreldrar hins fallna hermanns skilaboð um það, að sonur þeirra hafi gert vart
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.