Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 133

Morgunn - 01.06.1929, Side 133
M 0 R GU N N 123 ins“, segir máltækið. En málið hefði lítið komist áfram, ef ekki hefðu verið atvinnumiðlar. Þroskun miðilshæfi- leikanna og miðilsstarfið alt krefst mikils, og fæstir geta varið til þess þeim tíma og kröftum, sem þörf er á, end- urgjaldslaust. Auðvitað hafa verið til stórmerkir miðlar, sem ekki hafa verið atvinnumiðlar. En þeir eru fáir. Það eru atvinnumiðlarnir, sem að langmestu leyti hafa sann- fært menn. Höf. getur enga sjálfstæða þekking haft af meðvitundarástandi þeirra, þar sem hann hefir til einskis þeirra komið. Afkoma þeirra er ekki komin undir því, sem höf. talar um, heldur undir því, hvernig þeim tekst að koma með sannanir. Og árangurinn er alls ekki að sjálfsögðu kominn undir því, hvort miðillinn fer í sam- bandsástand. Sumir ágætustu miðlarnir hafa ekki farið í sambandsástand og fengið hinn áreiðanlegasta og glæsilegasta árangur. Svo ekki er mark takandi á því, sem höf. segir um þetta efni. Hann talar þar auðsjáan- lega ekki af þekking. En að öðru leyti er bókin góð. „ ,, „ Arthur Ford heitir prestur einn í New Arthur Ford ^ , . og skeytið frá York- Hann er nafnkunnur skygni- og móður Houdinis. glöggheyrni-miðill. Nýlega hefir hann ferðast um ýmis lönd Norðurálfunnar, og hvarvetna hefir ])ótt mikið til hæfileika hans koma. Fyrir nokkru fékk hann við eina tilraun sína skeyti frá veru, sem tjáði sig vera móður Houdinis heitins, hins nafnkenda sjónhverfingamanns og mótstöðumanns spíri- tismans. Skeytinu fylgdu þau fyrirmæli, að hann kæmi því til ekkju Houdinis. Henni þótti mjög mikils um vert, því að hún sagði, að þetta skeyti væri einmitt orðin, sem tengdamóðir sín hefði komið sér saman um við son sinn og mann hennar að senda honum eftir andlátið. Eftir þessu skeyti frá móður sinni sagði hún, að Houdini hefði alt af verið að bíða, og hann hefði verið ófáanlegur til þess að líta spíritismann góðvildaraugum, af því að þetta skeyti hefði hann aldrei fengið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.