Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Side 135

Morgunn - 01.06.1929, Side 135
M 0 K G U N N 125 Sannleikurinn kemst upp. um, því að fregnin var símuð út um heiminn. Bandaríkja- blöðin fóru yfirleitt vel og kurteislega með fregnina. . . En nú kom snurða á þráðinn. í New- fsóknin. York kemur út blað, sem heitir Evening Graphic. Það er katólskt og er myndablað. Það fullyrti í janúarmánuði að Arthur Ford hafi verið kvöldinu áður rekinn úr félagsskap spiritista í New-York, að hann hefði viðurkent í viðurvist jjriggja blaðamanna að skeytið væri ekkert annað en svik, og að þau Ford og frú Hou- dini hefðu komið sér saman um að hleypa þessari blekk- ingu af stokkunum. En sannleikurinn í málinu kom bráðlega fram. Kona frá þessu blaði, sem þegar hefir verið nefnd, kom heim til frú Houdini og fór fram á að fá leyfi til að prenta í blaðinu nokkur bréf, sem eru í eigu frúarinnar. Þau voru frá manní' sem hét Chapin og er sagður að hafa vei’ið vinur Houdinis. Blaðakonan sagði: ,,Blað mitt vill fá að búa eitt að sögunni um Chapin og fá leyfi til að prenta sum af bréfum hans til yðar“. Frú Houdini þverneitaði þessu og rak blaðakonuna út. Um leið og blaðakonan fór út úr húsinu, kvaðst hún mundi ,,ná sér niðri“ á frúnni og sagðist mundi skrifa sögu um það, að skeytið frá manni hennar væri ekki annað en svik. Tveir vottar voru við- staddir þegar hún hótaði þessu. Að kvöldi þessa dags reyndi þessi sama blaðakona að ná tali af síra Arthur Ford, bað hann að koma og finna sig, því að um merkilegar fréttir væri að tefla. Hann neitaði því, átti þá að flytja erindi utan New-York borgar. Hún bað hann þá að koma til sín að erindinu loknu. Hann var kominn heim kl. IIV2 um kvöldið og þá kom blaðakonan heim til hans og sagði: „Bess Hou- dini hefir rekið mig út í dag og eg hefi lofað ritstjóra mínum að ná í bréfin frá Chapin. Eg vil fá þau, og eg verð að fá þau í kvöld; annars næ eg mér niðri á henni, og þér verðið að neyða hana til að láta þau af hendi“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.