Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Síða 138

Morgunn - 01.06.1929, Síða 138
128 MOKGUNN vinum hans og einhverjum mönnum úr söfnuði hans yrði boðið að vera við þessa tilraun. Eftir stutta útfararguðsþjónustu var líkkistunni komið inn í bálstofuna. Um 100 manns voru viðstaddir, og meðan líkið var að brenna, söng fólkið f jörlega spíri- tista-söngva. Miðillinn hélt á lúðri, og alt í einu rétti hún hann út frá sér, svo langt sem hún náði til, í fullu dagsljósi, og karlmannsrödd heyrðist frá lúðrinum. Stjórnandi hennar talaði fyrst, en var fáorður; orð hans heyrðust greinilega um allan salinn. Þá kom miklu veik- ari karlmannsrödd, og menn þektu, að þetta var rödd hins nýlátna manns. Röddin kallaði á marga vini hans og kunningja, sagði, að þeir skyldi færa sig nær lúðrin- um, til þess að þeir gætu heyrt orðin greinilega. Hann talaði við þá 15—20 mínútur, og allir tjáðu sig fyllilega hafa gengið úr skugga um það, að vitsmunaveran bak við þessa dularfullu rödd væri áreiðanlega þessi fram- liðni vinur þeirra. Hann talaði með fögnuði um sigurinn yfir dauðanum og endurfundina með ástvinum sínum. Hann virtist að öllu leyti vera eins og hann átti að sér, og gerði að gamni sínu við þá, sem nákunnugastir voru honum, með þeim viðfeldna hætti, sem honum hafði ver- ið eiginlegur, og meðal annars tók hann það fram, að það væri ekki hann, sem væri að brenna þarna; „það er ekki annað en gömlu, útslitnu fötin mín, og feginn er eg að vera orðin laus við þau!“ sagði hann. Síðustu orðin voru um þá yfirburði, sem röddin taldi brensluna hafa um fram greftrun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.