Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 13

Morgunn - 01.06.1932, Page 13
M 0 R G U N N 7 vatni uppi í sér, en engin breyting- varð við það á mál- rómi þessa óboðna gests. Hann var jafn ruddalegur og Jiastur eftir sem áður. Mr. Woodcock tókst loks, með for- tölum sínum, að fá andann til þess að hætta öllum ofsókn- um þarna á heimilinu. Enga skynsamlega grein gat and- inn gert fyrir því, að hann hefði byrjað á þeim. Þessir reimleikar stóðu yfir í þrjá mánuði. Þá kemur það fyrir, að svipasýnir og nálykt fylgj- ast að. Um það er t. d. saga frá árinu 1908. í húsi, skamt frá Lundúnum, var draugagangur. Svipurinn sást ganga um, úr einni stofunni í aðra og fylgdi sýninni svo ramm- ur rotnunarþefur, að mönnum varð óglatt af. Skömmu áður en þetta gerðist, hafði fábjáni dáið í húsinu, og hafði orðið svo mikill dráttur á jarðarförinni, að óvenju- iega mikil rotnun var komin í líkið. — Stöku sinnum hefir uálykt líka fundist af líkamningum á sambandsfundum, og þess mun líka hafa orðið vart á þeim fundum, án þess um sýnilega líkamninga hafi verið að ræða, en varla verð- ur þó annað sagt, en að fyrirbrigðið megi teljast fágætt. Meðal eldri reimleika, er rannsakaðir voru vísinda- lega, má nefna Tedworth- og Epworth-fyrirbrigðin. Er þeirra víða getið, og verður ekki sagt frá þeim hér. Ann- ars hafa ýmsir ágætir vísindamenn rannsakað þessi fyr- irbrigði og sannfærst um, að enginn vafi væri á að þau gerðust. Meðal þeirra manna má nefna Myers, Lombroso, Elammarion, Barrett og Bozzano og reyndar marga fleiri, uuk þeirra manna annara, sem hér er getið í þessu erindi. Frá eyjunni Oesel er sagt frá afar einkennilegum reimleikum, er þar gerðust, árið 1844. Fyrirbrigðin eru ekki sízt eftirtektarverð fyrir það, að þau gerðust þó onginn maður væri viðstaddur. Dale Owen, sem segir söguna, gat þá heldur ekki fundið neitt út um nærveru miðilskrafta. Reimleikarnir gerðust í grafhvelfingu, und- ir kapellu í kirkjugarðinum; var hún einkaeign og stóð nálægt úthlið garðsins, en þar fyrir utan höfðu bændur þeir, er vitjuðu garðsins, verið vanir að tjóðra hesta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.