Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 111

Morgunn - 01.06.1932, Side 111
MORGUNN 105 veru. Og á botni kílsins sá eg son minn, Völund, liggjandi á bakinu móti austurátt. Mér varð svo mikið um þenna fyrirburð, í svefninum fyrst og síðan í vöku, að ég lét þenna son minn læra sund fyrstan sona minna, þó að hann væri ekki elztur þeirra að aldri. Mér stóð í mörg ár geig- ur af draumnum, en hann var farinn að réna, áður er draum- urinn rættist. En þegar mér þótti mest við liggja, varð draumgáfan ónýt. Ekki var til hennar að leita að athvarfi. Maður, sem er ósyndur og engan hefir bjarglinda né björgunarhring, fálmar eftir fjalarbroti og jafnvel hálmstrái, þegar honum liggur við druknun. Og mér fór á þá leið. Maður bjó í grend við mig, sem ritar ósjálfrátt, en við honum hafði eg aldrei litið. Nú þegar öll sund virtust lokuð, kom mér í hug að finna hann að máli og leita hjá honum véfrétta eða úrlausnar, ef svo mætti verða, því að mínar ástæður gátu þó ekki versnað úr því, sem komið var. Mig langaði til að fá sannanir fyrir því, að sonur minn lifði og vissi í þenna heim, skýlaust. Eg lagði spurningar fyrir miðilinn og son minn um leið og voru þær á þessa lund: Ef sonur minn heyrir til min og getur látið í ljós orð og hugsun, þá segi hann til um það, hvort eg hefi ort um hann kvæði, undir hvaða hætti og hvers efnis? Að svo mæltu fór eg frá miðlinum og lét hann bíða tækifæris um úrlausnina. Bróðir miðilsins, Hermann að nafni, hafði druknað fyrir allmörgum árum. Hann hefir oft talað gegn um miðilinn, eftir því, sem skriftin hermir. Eftir að eg var allur á braut frá miðlinum, komst hann í þær stellingar að rita ósjálfrátt það, sem nú skal greina: ».Tá, Hermann, það er eg.1) Völundur frá Sandi er hér staddur og vildi svo feginn geta látið sjálfur eitthvað á blaðið, en hann er í svo miklu uppnámi, að þess er ekki 1) Miðillinn mun hafa spurt nieð sjálfum sér, hver nú væri að koma í sambandið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.