Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 81

Morgunn - 01.06.1932, Page 81
M0R6UNN 75 ur, en það er þá líka jafnframt sönnun þess, að frá- -sögnunum ber nokkuð vel saman, þó þær komi úr ýms- um áttum, og er það út af fyrir sig nokkur sönnun um veruleika þess, sem haldið er fram. Eins og nafn bókarinnar bendir á, er grundvallar- skoðun höfundarins sú, að þegar vér höfum samband við framliðna menn, tölum við þá og heyrum þá tala, þá' séum vér á takmörkum ljósvakasviðsins, eða eter- heimsins, eins og þetta venjulega er nefnt. Ekki er það þó svo að skilja, að eterinn taki fyrst við, er efninu, eins og vér erum vanir að kalla það, sleppir, því það er skoðun flestra, sem fengist hafa við rannsóknir á þessu máli, að eterinn gegnsýri alt, þann- ig að okkar heimur sé hluti af eternum, en sveifluhrað- inn eða vibrationirnar ráði því, hvað vér sjáum, heyrum og finnum til. En til þess að samband fáist við íbúa et- ersins, sem eru framliðnir menn, þá verði þeir að lækka sveifluhraða sinn svo mikið, að þeir geti haft áhrif á efnið í okkar heimi — að vísu með aðstoð miðla. En þegar um beinar raddir er að ræða, þurfa þeir að geta sett loftið á hreyfingu þannig að vér heyrum til þeirra, og yfirleitt þurfa þeir að komast sem næst því, sem vér köllum jarðneskt ástand. Til þess að geta yfirleitt skilið umhverfi sitt nú á dögum, og skilið það, að fleira geti verið til en það eitt, sem sýnilegt er og áþreifanlegt, þá verða menn að gera sér ljóst, að ástand áþreifanlegra hluta er mismunandi eftir sveifluhraða þeirra, hlutir eru mis- munandi þungir í sér, mismunandi harðir eða mjúkir, heitir eða kaldir, o. s. frv., alt eftir því, með hvaða hraða og eftir hvaða reglum frumeindir þeirra sveiflast. Einnig vita menn, að það efni, sem vér skynjum hér á jörðu, er ekki nema sáralítill hluti af því efni, sem fyrirfinnst þar, eða vér getum ekki skynjað sveifluhrað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.