Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 53
MORGUNN
47
Urn, öllum þeim, sem þrá freg-nir af horfnum vinum, öll-
Ulrr þeim, sem bera harm í huga og ófullnægða þrá í hjarta,
1 von um, að þær geti orðið einhverjum leiðarljós að fögru-
dyrum eilífðarvissunnar, þeim hinum sömu hvatning og
uPpÖrfun til að láta ekki á sér standa að veita undanförn-
um vinum tækifæri til að veita frjómagni og sálubætandi á-
^rifum ódauðleikavissunnar inn í líf eftirlifandi elskaðra
vina, tækifæri til að tengja að nýju milli sín og þeirra bönd
&stúðar og elsku, sem dauðinn við fyrstu svipsýn virðist
siíta sundur. Með þær vonir í huga hafa eftirlifandi vmir
Þeirra gefið mér leyfi til að segja frá því, er undanfarnir
vinir þeirra hafa verið að segja þeim í sannanaskyni fyr-
iv framhaldslífi sínu. Síðastliðinn vetur átti eg kost á því
a<5 vera gestur á nokkrum sambandsfundum hjá frú Guð-
rúnu Guðmundsdóttur, og mun eg þessu næst segja ykkur
fvá nokkru af því, er gerðist á þeim fundum og erindi átti
til mín. Eg sé enga þörf á því að fara að lýsa miðilshæfi-
ieikum frúarinnar, eða á hvern hátt hinir framliðnu menn
notfæra sér hæfileika hennar. Svo mörg ykkar hafa átt
Þess kost að njóta góðs af hæfileikum hennar, frá því
úún hóf starfsemi sína hér, að þið þekkið þetta af eigin
veynslu. Eg samgleðst frú Guðrúnu innilega að hún hefir
eetað unnið sigur á öllum erfiðleikum, er á vegi hennar
hafa orðið, að henni hefir heppnast að fá þrá sinni íull-
nse&t að bera ljós og huggun til margra, og kynni mín af
starfsemi hennar, sem þegar er orðin nokkur, hefir á-
kveðið sannfært mig um að hún er heiðvirð og sannleÍKs-
elsk kona.
í október síðastliðinn vetur var eg ásamt nokkrum
éðrum gestur á fundi hjá frúnni. Þegar hún hafði lokið
við að lýsa nokkrum, er komið höfðu til fundar við einn
gestinn og kannast var ágætlega við, gat hún þess, að
miHi mín og frú S., er sat hægra megin við mig, stæði
unglegur piltur, er hún gerði ráð fyrir, að væri kominn
til fundar við frú S. Eftir útliti að dæma, hélt frú Guðrún
nfram, virðist hann nálægt tvítugu. Hann hefir mikið hár,