Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 87

Morgunn - 01.06.1932, Side 87
MORGUNN 81 komið hafi hjá honum margar ágætar sannanir. Og það fær hann líka til að trúa því, að rétt sé skýrt frá öðrum atriðum, svo sem því, sem honum er sagt um lífið hinumegin. En með því að ólíkir staðhættir, fjar- lægð og slíkt, gerir sannanir þær, sem höfundur kem- ur með, ekki eins verulegar og áþreifanlegar fyrir okk- ur, ætla eg ekki að tilfæra þær nú, heldur segja nán- ara frá ýmsum spurningum og svörum, sem höfundur og framliðnir menn hafa skifzt á, um ýmislegt er snert- ir líf þeirra hinumegin. Margt af því hafið þið vafalaust heyrt áður, bæði af því að þessum frásögnum ber sam- an við aðrar frásagnir, sem þér hafið heyrt, en líka get- ur verið að skýrt sé frá einhverju, sem þér hafið ekki heyrt áður, og getur verið merkilegt. Því er fyrst og fremst haldið fram, að alheimur- inn sé gjörður úr efni, sem sé að eins mismunandi þétt í sér og með mismunandi sveifluhraða, eins og áður er minst á. Þetta efni fyllir alt rúmið og er líf alstaðar, en á mismunandi þi'oskastigi. Það sem vér skynjum hér á jörðu er að eins efni með sveifluhraða innan ákveð- inna takmarka. Alt í kringum jörð vora og þvert í gegn- um hana er annar heimur úr eterefni, sem hefir hærri sveifluhraða og vér getum því alls ekki skynjað. Þess- um sveifluhi’aða, sem svo oft er minst á, má líkja við ýmislegt, sem vér könnumst við úr daglega lífinu. Ef einhver hlutur fer með miklum hraða, hættum við að sjá hann, þegar hraðinn er kominn upp fyrir víst mark. T. d. ef hjóli er snúið mjög hratt, líður ekki á löngu þar til vér hættum að sjá teinana í því, og sést þá ekkert nema öxullinn og hjólhringurinn. Þegar flugvél er á lofti og skrúfan snýst með fullum hraða, er ógjörning- ur að sjá spaðana vegna hraðans á skrúfunni.. Sömuleiðis þegar vatn er hitað þar til það gufar upp, sem er ekkert annað en að sveifluhraði vatnseind- anna er aukinn, þá verður gufan alveg ósýnileg, þegar hún er hituð nógu mikið, en hinsvegar þegar hún kóln- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.