Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 92

Morgunn - 01.06.1932, Side 92
86 MORGUNN ar jörð. Því meira sem þroskinn heldur áfram, því minna hugsum við um jörðina. Það er alt undir því komið, hve mikla löngun við höfum til þess. Við getum komist í samband við jörðina, þegar við viljum. Ef við höfum eng- an vilja á því, þá komum við ekki aftur til jarðarinnar. Sp.: Höldum við alt af einstaklingseðli okkar? Sv.: Nú skaltu hugsa þér dal milli f jallshlíða, þar sem lítil á rennur eftir dalnum. Það fer að rigna og smám saman fer regnvatnið að safnast í smálæki, sem renna niður hlíðina og renna saman í dálítið stærri læk, sem heldur áfram þar til hann sameinast ánni í dalnum, og heldur nú áfram alla leið til sjávar. Það má líkja hverjum einstakling við frumeindina í regn- dropanum. Frumeindin heldur lögun sinni og séreðli alla leiðina frá fjallshlíðinni til sjávarins, og jafnvel í sjónum missir hún ekki eðli sitt. Þannig er það með okkur, við höldum áfram jafnt og þétt, en höldum alt af einstaklingseðli okkar, þar til við sameinumst skiln- ingshafinu mikla og verðum hluti af guðdómnum. Sp.: Þetta er mjög góð skýring, en svo við víkjum aftur augnablik að svarinu, sem þú gafst mér um veru- ieika heimsins, sem þú ert í. Þú sagðir, að umhverfi ykk- ar væri komið undir ástandi hugar ykkar. Er þá líf ykk- ar að eins andlegs eðlis, eða getið þið snert á og fundið til umhverfis ykkar alveg eins og við gjörum hérna? Með öðrum orðum, er ykkar heimur efnisheimur eins og okkar? Sv.: Okkar heimur er ekki efnisheimur í sama sldlningi og ykkar, en er raunverulegur þrátt fyrir það, hann er áþreifanlegur, en búinn til úr einskonar efni með miklu hærri sveifluhraða en efnið, sem ykkar heim- ur er gjörður úr. Hugir okkar geta því verkað á hann ^ á alt annan hátt en ykkar hugir geta á efnið í ykkar heimi. Eins og hugur okkar er, eins er líka ástand okk- ar. — Fyrir þeim, sem eru góðir, er umhverfið fagurt, fyrir þeim, sem eru illir, er það gagnstætt. j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.