Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 93

Morgunn - 01.06.1932, Side 93
MORGUNN 87 Sp.: Áttu þá við, að þið lifið í draumaheimi, þar sem alt virðist raunverulegt, en er það ekki? Sv.: Nei, við lifum ekki í draumaheimi. Eins og eg hefi sagt, eigum við heima í raunverulegum, áþreifan- legum heimi, þó frumeindirnar, sem hann er úr, séu öðruvísi en þær, sem mynda ykkar heim. Hugur okkar getur verkað á þetta á þann hátt, sem þið getið ekki gert á ykkar heim. Þið lifið í heimi, þar sem sveiflu- hraðinn er lægri. Sp.: Býr þá hver um sig í heimi, sem hann hefir sjálfur myndað sér? Sv.: Það gera allir, þú gerir það, og eg geri það líka; en ef þú átt við það, hvort við getum séð og þreif- að á því sama, þá svara eg því játandi. Allir, sem eru á sama sviði, geta skynjað sömu hlutina. Við erum í •sama heiminum og þið, en í fíngerðara ásigkomulagi. Sp.: Getið þið snert á því, sem þið sjáið? Sv.: Já, auðvitað getum við snert á því, og fundið til þess, og yfirleitt orðið varir allra hinna sömu til- finninga og þið. Sp.: Etið þið og njótið fæðunnar? Sv.: Já, við etum og drekkum, en það er ekki á þann hátt, sem þið eigið við með því að eta og drekka. Fyrir okkur er þetta andlegs eðlis. Við njótum þess and- lega, en ekki líkamlega eins og þið. Sp.: Eg get ekki séð þig, en ef eg gæti séð þig, hvernig myndir þú þá líta út, fyrir mínum sjónum? Sv.: Eg hefi líkama, sem er alveg eins og sá, sem eg hafði á jörðinni, sömu hendurnar, og sömu fæturnir, og eg hreyfi þá, eins og þið gjörið. Eg hafði þennan eterlíkama á jörðinni, og var hann þá í algjöru sam- bandi við jarðlíkamann. Eterlíkaminn er hinn raunveru- legi líkami, og þegar við deyjum, losum við okkur að eins við jai’ðnesku umbúðii’nar og höldum lífinu áfi'am í eterheiminum, starfandi í eterlíkamanum, alveg eins -og við störfuðum á jörðinni í efnislíkamanum. — Þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.