Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 64

Morgunn - 01.06.1932, Page 64
58 MORGUNN situr á, viðbragð, eða hann hálffælist, svo að stúlkan dett- ur af baki; en nú sé eg þetta ekki lengur'*, sagði Finna. Mér var þetta jafn óskiljanlegt og áður. Um víðáttumikið slétt landslag er ekki að ræða niður í Fjörðum á Austur- landi, og enn þá óskiljanlegra þetta, er hann sagði um jarpa hestinn, sem pabbi sinn hefði stundum komið á bak. Mig minnir, að einn jarpur kerruhestur sé til í hreppnum, en man þó ekki, hvort hann var til á þeim bæ um það leyti, sem þetta ætti að hafa getað gerst; en þótt svo hefði verið, var það ósennilegast af öllu, að nokkur hefði beðið um hann í reiðtúr, því honum var lítið um slíkt ferðalag gefið og hafði þá til að ganga fremur a+'t- ur á bak en áfram. Eg varð því að leita mér upplýsinga um þetta atriði. Á Vífilstöðum lá þá bróðir dökkhærða drengsins. Eg kom öðru hverju til hans til hans, sagði hon- um frá þessu og spurði hann, hvort hann gæti nokkuð áit- að sig á þessu. Hann kvaðst vel muna eftir, að þetta hefði gerst. Sagði hann, að foreldrar sínir, og fleira af skyld- fólki þeirra og kunningjum hefði farið skemmtiferð upp í Fljótsdalshérað. Við það gæti lýsingin á landslaginu átt. Hann kvaðst líka muna að annar drengurinn hefði fengið lánaða hvíta hryssu í ferðalagið, en hinn hefði haft brún- an hest, þeir hefðu skifst á um hestana, enda hefði gæða- munur verið nokkur á þeim. Þeir hefðu sagt sér, að stúlka ein hefði orðið þeim samferða um hríð, en einu sinni pf g- ar Ijóshærði drengurinn hefði hleypt hvítu hryssunni, hefði hestur aðkomsutúlkunnar fælst, og hún hefði hrotið af baki. Að vísu hefði hann ekki verið með í ferðinni, en þeir hefðu sagt sér af þessu atviki. Fleira gat hann ekki gefið mér upplýsingar um, en benti mér á, að frændi s."nn, er lægi á Landakotsspítala, hefði verið með í ferðalagi þessu, vissi sennilega nánar um þetta. Eg hitti hann að máli daginn eftir. Hann mundi vel eftir þessu ferðalagi að sumu leyti, ýmsu kvaðst hann samt vera búinn að gleyma í sambandi við það. En það kvaðst hann muna vel, að faðir sinn, mágur Ólafs á Helgustöðum, hefði fengið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.