Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 50

Morgunn - 01.06.1932, Page 50
44 MORGUNN kirkjuna, og söfnuðurinn fann, að hér báðu englar og menn af einum huga. Með englum sínum og hersveitum himnanna gisti Kristur kirkjuna og veitti þaðan kærleika sínum út í mannlífið með hjálp hins biðjandi safnaðar. Og þriðji heimurinn bættist við; fyrirbænin, kærleiksbæn- in náði ekki aðeins til vansælla á jörðinni, heldur líka til bágstaddra í kvalastaðnum. í trúarvitund mannanna varð kirkjan því leyndardómsfult samfélag biðjandi sálna í öll- um heimunum þremur, hún var samstarf Kristslundernis- ins á himnum, á jörðu og í helvíti. Á meðan þessi trú hélst heit og ómenguð í kirkjunni, var guðsþjónustulífið kraftmikið, og fólkið streymdi til helgra tíða til þess að taka þar þátt í allsherjar-endurlausn- arstarfi Guðs. En hvernig er nú umhorfs? Kirkjuhúsin standa tóm og köld, og þessi fagra trú er lömuð og víða út- rekin úr kirkju Krists. Getur kirkjan í þessum efnum sótt styrk til spiritismans? Já, stórfeldan styrk. Hvað seg- ir hann oss um samfélag heilagra? Segja skeytin að hand- an oss ekki, að háþroskaðar andlegar vitsmunaverur, hlaðnar kærleiksmætti Krists, starfi á meðal vor í þjón- ustu hans? og að þær leiti upp guðsþjónustuhús og til- beiðslustaði mannanna til þess að hjálpa þar? Eða hvað segir spiritisminn oss um fyrirbænir í þágu vansælla sálna framliðinna? Mótmælendakirkjurnar eru hirðulausar um hag framliðinna; hversu illa sem þeir eru á sig komnir, þá hirðir hún ekkert um þá — gerir ekk- ert fyrir þá; eru það ekki fátæklegar leifar hinnar miklu trúar fornkirkjunnar á fyrirbænir í þágu framliðinna, að prestarnir skuli láta sér nægja að lesa blessunarorðin yfir líkinu í kirkju? Þessa sorglegu vanrækslu er spiri- tisminn að bæta upp með því að reyna að færa mönnun- um sannanir fyrir því, að hinir framliðnu þrái fyrirbæn- ir vorar, og að þær geti orðið þeim að miklu liði. Ef kirkjan á að standast þá eldraun, sem yfir hana gengur nú um allan heim, þá er henni það lífsnauðsyn að blása nýju lífi í guðsþjónustulíf sitt og gefa því aftur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.