Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 76
70 M 0 II G U N N ur athygli á, muni vera lifandi; hún sýnir hann ungan, á þeim aldri, er hann muni hafa verið, er þau kyntust. Þessi kona hefir gifzt í skautbúningi; eg sé hana standa upp við altari í kirkju og þennan mann við hlið hennar. Kona þessi gengur nú nokkur skref frá honum. Hún færir sig nú nær yður, og kyssir yður í kveðjuskyni“. Frú Guð- rún ávarpaði nú Ólaf Helgason aftur og sagði, að þessi þrjú, er hún hefði lýst hjá honum áður, væru þar öll, „og mér finst þau öll vera kunnug og hafa verið saman. Mér virðist sem pilturinn, sem eg var að lýsa, muni eiga móður á lífi; hann langar til að koma orðsendingu til hennar, og biðja hana þess, að fella ekki tár sín vegna, því hann sé ánægður og glaður. Þó að hann hafi búizt við því að fá að vera lengur hjá henni, þá sé hann búinn að sætta sig við umskiftin, og sé ánægður með þau. Nú vefur hann yður örmum, kveður yður, og þakkar um leið svo hjart- anlega tækifærið, sem þið hafið veitt sér“. í fundarlokin höfðu allir yfir hina drottinlegu bæn, og sungu að síð- ustu: „Nú legg eg augun aftur“. Til skýringar þessu skal eg taka það fram, að Vil- hjálmur Stefánsson kannaðist við, að hann hefði þarna. fengið ágæta lýsingu af látinni fyrri eiginkonu sinni. Hvert það atriði, er hún hefði dregið fram, væri hárrétt. Fæstir bjuggust sennilega við því, að hún væri að sýna þarna, með manni þeim er frú Guðrún sér snúa baki að sér, og hún sér standa við hlið hennar við altarið í kirkj- unni á giftingardegi þeirra, eftirlifandi eiginmann sinn, Vilhjálm Stefánsson, er sat þarna hjá okkur —, þótt ekki væri af annari ástæðu en þeirri, að hann hefir skoldökt hár. En hann upplýsti það eftir fundinn, að á yngri ár- um hefði hann haft ljóst hár, hér um bil hvítt, og þannig hefði háralitur hans verið, er hann kvæntist þessari konu. Ennfremur skal eg geta þess, að Ólafur Helgason kannað- ist við öll þau þrjú, er komu til fundar við hann. Lýsing- una af stúlkunni kvað hann eiga vel við stúlku, er alist hefði upp á heimili fóstra síns. Ennfremur var hann í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.