Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 130

Morgunn - 01.06.1932, Side 130
124 MOEGUNN lega. Sum þeirra hafi þó tekið slíkar frásagnir, ef hann borgaði þeim fyrir það eftir auglýsinga-taxta, og það finst honum í meira lagi háðulegt, sem von er. Svo sem til dæmis segir hann frá því, að kirkjublöðin hafi um all-langan tíma flutt þá staðhæfing, að Sir Oliver Lodge væri ekki andvígur kenningunni um upprisu jarðneska líkamans. Blöðin hafa fagnað þessu og lagt kapp á að breiða þetta út. Tweedale tók sér fyrir hendur að fá að vita sannleikann í þessu efni og komst að raun um, að í því var enginn sannleikur; Sir Oliver trúir ekki á upp- risu hins jarðneska líkama. Hann ritaði þegar híutað- eigandi blöðum og sannaði mál sitt, en öll neituðu þau að birta leiðréttinguna. Maðurinn Jan- síðastl. vetur hvarf maður sem hvarf. héðan úr bænum. Fólk hans gekk að því vísu, að hann hefði farið austur yfir fjall og orðið úti á leiðinni. Miklar tilraunir voru gerðar til þess að finna líkið; en þær urðu árangurslausar. Kona hér í bænum, sem þekti þennan horfna mann, komst á einn af þeim tilraunafundum, sem frú Guðrún Guð- mundsdóttir hefir haldið í vetur að tilhlutun Sálarrann- sóknafélags Islands. Sá fundur var haldinn 18. febr. Þær þektust ekkert, frúrnar, höfðu aldrei sézt, sér vitanlega, og frú Guðrúnu var engin vitneskja gefin um það, hverj- ir væru væntanlegir á íundinn. Alt var bókað samstund- is, sem á fundinum gerðist, svo að hér getur ekkert farið milli mála. Kviðlingurinn. Þegar frú Guðrún var komin í sambands- ástand, fór stjórnandinn að lýsa manni, sem kæmi til aðkomukonunnar, og umhverfi hans, með- an hann hefði átt heima úti í sveit. Lýsingin var svo glögg, að frúin, sem henni var beint til, var ekki í nein- um vafa um, að hún ætti við horfna manninn. Jafnframt lýsingunum komu skilaboð frá þessum ósýnilega gesti um hitt og annað, og þar á meðal vék hann að því, að líkama hans vantaði. Stjórnandinn segir: „Hann er eitt- hvað að tala um jarðnesku leifarnar. Hann segir, að það hafi fleiri fengið þá gröf . . . Hann segir, að komi nokk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.