Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 74

Morgunn - 01.06.1932, Side 74
68 MORGUNN tugt, svona kringum 19 ára. Hann er fremur hár að sjá, en mér finst alt benda til þess, að hann hafi ekki verið búinn að fá fullan þroska, þegar hann fór héðan, en lík- amsvöxtur hans bendir helzt á það, að hann hefði getað orðið nokkuð þrekinn með aldrinum. Hann er herðabreið- ur, heldur smágerður í andliti, munnurinn lítill og nett- ur, og þegar hann brosir, er eins og votti fyrir spékopp- um í kinnunum. Hárið er skolleitt. Hægra megin í því er sveipur, það virðist fremur óþægt við hann, hann greiðir hárið aftur. Getið þér kannast við þennan pilt af lýs- ingunni?“ spurði hún því næst. Svaraði hann því játandi. ,,Hann hefir haft ákveðna löngun til starfs og athafna“, hélt frú Guðrún áfram. „Hann hefir verið sérstaklega prútt ungmenni í allri framgöngu, glaðlyndur og kátur, skapstór, en venjulega glaður og stiltur“. Getur hann sagt yður eða sýnt með hvaða hætti hann fór yfir um? spurði Ólafur frú Guðrúnu. Hún svaraði, að honum væri það fremur óljúft; það færi eins og hrollur um hann við að rifja það upp. Einar Loftsson greip nú fram í og bað hann um að reyna að koma sem flestu af því í gegn, er orðið gæti eftirlifandi ástvinum hans frekari sannana- tryggingar fyrir framhaldslífi hans. „Hann þekkir Einar Loftsson áreiðanlega“, sagði frú Guðrún; „hann lítur svo innilega til hans. Hann hefir verið í rúmi, þegar hann i dó, en ekki venjulegu rúmi; eg sé eins og koju í skipi, helst í litlum bát. Ó, hann hefir druknað. Eg sé líka hjá yður heldur lágan mann með jarpt yfirskegg, dökkjarpt hár, með nokkuð áberandi kollvik. Hann hefir skift hár- inu í miðju og greitt það aftur á við. Hann hefir gráblá eða frekar bláleit augu, miklar, dökkar augabrýr, heldur þreytulegur í útliti; það lítur út fyrir að hann hafi unn- ið mikið, verið starfsmaður góður. Hendur hans virðast fremur smáar, en þrútnar og þreytulegar, eins og þær beri merki eftir vosbúð, kulda og erfiði; mér finst hann hafi verið sjómaður; ó, hann hefir líka druknað. Hann virðist ekki vera eins rólegur og pilturinn, sem eg var að k
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.