Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 45

Morgunn - 01.06.1932, Side 45
MORGUNN 39 staðar dáður og- ekki sízt af andstæðingum spiritismans 'Vegna þess, að af smávægilegum misskilningi tjáir hann sig honum andvígan. Vér hér heima á Islandi þekkjum €kki nema aðdáun á hinum mikla guðsmanni, en svo er ■ekki alstaðar. Fyrir nokkrum árum tók andstæðurnar tvær, Jesúítarnir rómverskkaþólsku og frjálslyndu guðfræðing- ■arnir í Þýzkalandi, höndum saman og hófu ómaklegar og svívirðilegar árásir á hann, þar sem þeir töldu allar sýn- jr hans, vitranir og aðra sálræna reynslu og yfirvenjulega ■einberan heilaspuna og vísvitandi blekkingar og lygar. Sundar Singh hefir ekki sætt mildari meðferð en miðl- •arnir sumir hjá ýmsum kirkjunnar mönnum og guðfræð- ingum. Á námsárum mínum á háskólanum varð spiritisminn rnér að ómetanlegu liði; hann dýpkaði stórum skilning minn á verkefnum mínum og gaf mér það, sem guðfræð- in sjálf gat ekki gefið mér. En þó hefir hann gefið mér miklu nieira í prestsstarfi mínu; í prédikunarstarfinu kefir hann aukið mér bjartsýni og djörfung, því að á ítrundvelli hans hefir n. tm. að ýmsu leyti fengið meira Sildi fyrir trúarlíf mitt en annars mundi, og eg fyrirverð mig ekki fyrir að játa þann veikleika minn, að spiritism- inn hefir gefið mér þor til þess að treysta betur kærleika '°g mætti Guðs en annars mundi, því að hann hefir opnað ^ugu mín fyrir ýmsu því dásamlegasta, sem eg he'fi hug- mynd um í endurlausnarstarfi Hins Hæsta beggja megin líkamsgrafarinnar. Alt starf prestsins utan kirkju, ein- töl hans við sóknarbörn sín, og komur hans á heimilin, ’er einu nafni nefnt sálgæzla. í sálgæzlustarfinu hefir spiri- tisminn mesta þýðingu fyrir prestinn, einkum vegna þess, að oftast er til hans leitað, þegar erfiðleika ber að, dauðs- töll eða þunga sjúkdóma. Hvort sem presturinn á tal við sorgbitna ástvini, sem orðið hafa fyrir missi, eða hann talar við dauðvona sjúkling, er honum aldrei nauðsynlegra ■su þá að eiga bjarta lífsskoðun og þá öruggu vissu um ei- lífðarmálin, sem gera honum fært að tala kjark í þá, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.