Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 36

Morgunn - 01.12.1944, Síða 36
130 MORGUNN — og framhaldslífsins. Henni varð mikið um að komast að því, að þessi eina ástkæra vera, Geoffrey, sem hún hefði viljað fórna hverju sem var, ef hamingja hans væri tryggð með því, hefði verið alvarlega hryggur hennar vegna. Hún lofaði honum statt og stöðugt, að hún skyldi hætta við allar sjálfsmorðshugsanir og gera allt, sem hún gæti, til að vera hamingjusöm, meðan hún ynni störf sín og biði eftir því að hitta hann aftur. Geoffrey fullvissaði hana aft- ur á móti um það, að því hraustlegar sem hún ynni að þessu, því betra ætti hann með að hjálpa henni. Seinna sannaðist það, að þetta var rétt og hún varð oftar og oft- ar vör við hann og tilraunir hans til að hjálpa henni. Auk þess að taka sér nytsamt verk fyrir hendur, sem hjálpaði henni líkamlega og andlega, varð hún fær um að hjálpa öðrum, sem sorgbitnir voru, og segja þeim frá reynslu sinni, þegar hún missti son sinn og fann hann aftur. Þessi stutta saga um Geoffrey og móður hans, styður áskorun Sir Oliver Lodge, til hinna sorgbitnu. Þótt okkur sé eðlilegt að syrgja, þegar við missum líkamlega nærveru þeirra, sem við elskum, verðum við að minnast þess, að á fyrstu dögum þeirra í nýja lífinu liinumegin, er hamingja þeirra í höndum okkar. Eufemia Waage þýddi. Loyola. höfundur Jesúítareglunnar (munkareglu) og einn af mik- ilhæfustu mönnum rómv.-kaþólsku kirkjunnar, var her- maður áður en hann gerðist kirkjunnar þjónn. 1 orustunni um Pampeluna særðist hann, og meðan hann lá í sárum, sá hann til sín koma veru, sem hvatti hann til þess starfs, sem síðar varð ævistarf hans. Margskonar aðra sálræna reynslu öðlaðist þesis alkunni gáfumaður og skörungur. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.