Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 80
174 MORGUNN eins og áður, skilningurinn óvenjulega skarpur og orðin skýr. Sjálfur hefir hann merkilega sögu að segja af sálrænni reynslu sinni, sálfarir hefir hann iðkað um langt skeið og veit oft meira um framliðna menn, en sumir aðrir vita um nágranna sína í næsta húsi. MORGUNN harmar það mjög. vegna lesenda sinna, að geta ekki birt þeim öðru hvoru pistla frá Þórði Sveinssyni, þeir væru góðgæti, sem mönn- um mundi heldur þykja matarbragð að. En hann kveðst vera fæddur til að tala en ekki til að skrifa, og verður hann að ráða sjálfum sér um það, þótt hinsvegar sé það mjög miður, hve lítið liggur eftir hann skrifað. Séra Sveinn Vikingur ritar í Kirkjublaðið, 27. nóv. s.I., svar til ritstj. MORGUNS fyrir ummæli þau um þetta mál- gagn kirkjunnar, sem hann birti í síð- Kirkjublaðið asta hefti MORGUNS. Það er skemmst frá að segja, að þarna er ekki vikið einu orði að því, sem var þungamiðjan í ummælum ritstj., hvort kirkjan þyrfti umbóta við, eða hvort allt væri harla gott eins og er. Séra Sveini Vikingi þykir, sem ritstj. hafi eink- um óskað eftir trúmáladeilum, en á þeim kveðst hann ekki hafa neina trú. Með því að bera saman greinina í MORGNI og svar biskupsskrifarans (séra Sv. V.) býst ég við, að mönnum geti orðið Ijóst, hvernig umhorfs er innan kirkj- unnar. Vandamál kirkjunnar, sem sumum finnast nú ærin, má ekki ræða. Ef á þeim er ymprað og það sagt í heyranda hljóði, sem mikill hluti þjóðarinnar hugsar, þ. e. a. s. þeirra, sem nokkuð hugsa um kirkjuna og hennar mál, hrópar málgagn kirkjunnar um trúmáladeilur, og á þeirr* hefir það enga trú! Er þetta nokkuð annað en staðfesting á því, sem marga grunar, að hún sitji í öndvegi enn gamla hræðslan, ógæfuhræðslan við að breyta því, sem óhjá- kvæmilega verður að breytast? En annað mál er það, að til kunna að vera þeir, sem sízt áttu á henni von frá höfundi þessarar greinar í Kirkjublaðinu, en hefðu vænzt frá hon- um meiri umbótahugar, en raun sýnist verða á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.