Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 12

Morgunn - 01.06.1953, Síða 12
6 MORGUNN Kirkjugestunum biöskraði. vítin, að helgar verur, þrungnar kærleika Krists, séu stöð- ugt að stíga niður í vansælustaðina til þess að láta kær- leiksljós Krists lýsa hinum ógæfusömu til betra lífs. Þegar þetta er ritað, hefir norska deilan staðið nær því hálft ár, og henni er haldið áfram enn. 1 dagblaðinu Vísi, 7. júlí, var birt sú fregn frá Osló, að Hallesby prófessor hefði prédikað í lítilli sveitakirkju, sem troðfull var af kirkjugestum. En kirkju- gestunum var nóg boðið, þegar prófess- orinn benti ógnandi út á kirkjugarðinn og sagði: ,,Ég full- vissa ykkur um, að fjöldi þeirra, sem hér eru grafnir, hafa hlotið dvalarstað í helviti." Ættingjar, vinir og afkomendur þeirra, sem í garðinum höfðu verið grafnir, voru í kirkjunni. Schelderup, biskup í Hamri, hefir ritað kirkjumálaráðu- neytinu bréf og farið þess á leit að fá úrskurð um, hvort helvítiskenningin eigi að vera grundvöllur norsku kirkjunn- ar, — að því er Oslóarfregnin i Vísi hermir, en kirkju- málaráðuneytið hafi vikið vandanum frá sér, þangað til sumarleyfum Ijúki. Þá langar bersýnilega ekki til að fást við þessi mál meðan sumar og Guðs sól ljóma yfir land- inu. Þetta varð hinum kunna norska skop- teiknara, Hammerlund, kærkomið efni í mynd, sem hefir verið á allra vörum í Nor- egi um skeið. Fyrir Dagbladet teiknaði hann mynd af hlið- um helvítis, og undir myndinni stóð: „Lokað vegna sum- arleyfa." Vera má, að MORGUNN geti sagt lesendum sín- um nánar frá gangi þessara mála í Noregi, þegar sumar- leyfum lýkur í landinu. Kristilegt stúdentafélag, Bræðralag, sem er ” ..., , ,, félag frjálslyndra, kristilegra stúdenta og kvoldvaka.“ . . ‘ , ,. mikill þorn prestanna er í, efndi til kvold- vöku í Ríkisútvarpinu á liðnum vetri. Séra Guðmundur Sveinsson, sóknarprestur að Hvanneyri í Borgarfirði, flutti snjallt erindi um bókstafinn og andann. Ungur guðfræði- stúdent, Ólafur Skúlason, talaði um bænir fyrir framliðn- um, og ritstjóri MORGUNS flutti erindi um eilífa útskúf- „Lokað vegna sumarleyfa."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.