Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 13

Morgunn - 01.06.1953, Page 13
MORGUNN 7 un. Þegar MORGUNN var að fara í pressuna, barst rit- stj. síðasta hefti af tímaritinu Dagrenningu, þar sem séra Jóhann Hannesson, kristniboði, skrifar alllangt mál um erindi séra Jóns Auðuns. Ef ástæða þykir til, mun MORG- UNN geta þess að einhverju síðar. . , , Margir hafa rannsakað heimildir guðspjall- Ævi Jesu. _ . T , . , „ . anna að ævi Jesu fra Nazaret og sknfað sogu hans. Enn fleiri munu þó hafa lagt út í þetta heillandi en vandasama verk, en vaxið vandinn svo í augum, að þeir luku ekki við það. Ýmsar af þessum ævisögum Jesú eru meistaraverk, og hver siðmenntuð, kristin þjóð vill eiga slíka bók á sínu máli. Vér Islendingar fengum slíka bók á liðnum vetri, er út kom Ævi Jesú, eftir Ásmund Guð- mundsson, prófessor. Með lotningu fyrir verkefninu og af mikilli samvizkusemi og lærdómi hefir prófessorinn leyst það af hendi, enda hefir bókin selzt vel og orðið mörgum kærkominn gestur. Að sjálfsögðu er þarna mikinn fróð- leik að finna, sem fæstum mönnum er nærtækur, og marg- ar sögulegar staðreyndir dregnar fram, sem skýra ýmis- legt það, sem flestum mönnum, ólærðum í þessum efnum, er óljóst eða hulið. Þessvegna er unnt að mæla eindregið með bókinni, og sem vinargjöf munu margir kaupa hana. Þó getur MORGUNN ekki verið ánægður með bókina að öllu leyti. Að vorri hyggju hefði fengizt skýrari mynd af meistaranum mikla frá Nazaret, ef höf. hefði notfært sér betur niðurstöður sálarrannsókna nútímans á sálrænum fyrirbærum. Ævi lausnarans er svo þrungin kraftaverk- um, lækningafyrirbærum og öðrum yfirvenjulegum fyrir- brigðum, að óhugsandi er að draga upp skýra mynd af honum, ef ekki er notfærð til hlítar sú þekking, sem sálar- rannsóknirnar hafa flutt oss á þessum efnum. Höfundur þessarar fallegu bókar er engan veginn neikvæður í garð sálarrannsóknanna, en myndin af hinum einstæða persónu- leika Jesú Krists hefði orðið fyllri og að vorum skilningi sannari, ef hinn sálræni skilningur væri jafn auðsær og söguskilningur prófessorsins er. Allt um það ber þvi sann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.