Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 17

Morgunn - 01.06.1953, Síða 17
Augnabliksmynd hins ókomna. Eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur. ★ Þar sem um viðkvæmt einkamál er að ræða, nefni ég engin nöfn og ekki hvenær atburðirnir gerðust, en ég tek frásögnina af gömlum blöðum í fórum mínum, því að ég hygg, að einhverjum kunni að þykja hún athyglisverð. Til mín kom ungur maður, mjög harmþrunginn. Hann var nýbúinn að missa konuna sína frá tveim ungum börn- um. Maðurinn átti ekki heima hér í Reykjavík og ég VcU’ honum allsendis ókunnug, en ég kynntist honum náið síðar. Ungi maðurinn kom til að biðja mig að ná sambandi við konu sína framliðna. Þetta skeði að morgni dags, og óviðbúin gat ég ekki haft fund fyrir manninn, en þegar hann hafði setið inni hjá mér litla stund, sá ég framliðnu konuna mjög greinilega og lýsti henni. Hann kannaðist við að lýsingin væri rétt og glaðnaði við. En í sömu svipan sá ég við hina hlið ókunna mannsins sýn, sem vakti mér nokkurn óhug: Ég sá þar aðra konu og greindi óðara að hún var ekki framliðin, heldur lifandi, jarðnesk kona. Ég þekkti hana ekki, en um leið var við mig sagt, að þessi kona yrði síðari kona hans. Mér varð hverft við og hafði vitanlega ekki orð á þessu við mann- inn, en ég sagði manninum mínum frá þessu, þegar hann kom heim frá vinnu sinni. Nú liðu tvö ár. Þessi maður kom oft á heimili okkar hjóna og urðum við vel kunnug. Þá trúlofaðist hann stúlku, sem ég þekkti mjög vel, en var alls ekki konan, sem ég hafði séð við hlið hans morguninn, þegar hann kom fyrst til mín. Mér leizt mjög vel á þennan ráðahag. Stúlkan var indæl og áleit ég börnunum vel borgið í umsjá hennar. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.