Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 26

Morgunn - 01.06.1953, Síða 26
20 MORGUNN mynda. Stangast þessi skoðun svo á við þær, að ástæða sé til mótþróa og jafnvel ofsókna? Ég hef getið þess fyrr, að trúin á annað líf sé einn af hornsteinum kristinnar kirkju. Að vísu í öðru formi en spíritistar halda fram. Það, sem þar hlýtur þá að bera á milli, er einkum þetta, að leitazt sé við að ná sambandi við hina framliðnu. En getur hætta stafað frá því? Eru líkur til að það samband dragi úr trú manna á höfuðatriði kristindómsins, geri menn ósiðvandari og óguðlegri? Til þess að dæma um slíkt verð- um vér að athuga, hvort þeir, er fylgja kenningum spíritista, skeri sig á nokkum hátt úr í þessa átt. Ég held að erfitt verði að leiða rök að því. Og eftir því sem rök- rétt hugsun segir manni, er ekki annað unnt en svara áðurnefndum spumingum neitandi. Það er alkunna, að meðal spíritista em margir einlægustu og andríkustu trú- menn í þjónustu kirkjunnar, hefur sú reynsla orðið bæði hér á landi og erlendis. Og ég held að óvíða finnist í ræðu eða riti innilegri trúarhiti, elska og aðdáun á persónum guðdómsins en í ritum spíritista. Og hvergi í bókmennt- um þeirra mun einn stafur þess eðlis að hvetja menn til guðsafneitunar, heldur þvert á móti. Engin skynsamleg rök geta bent til þess, að það dragi úr siðferðiskennd manna, eða geri þá ósiðvandari, þótt þeir trúi því, að þeir hafi stöðugt samband við annan heim, og að það sé með þeim fylgzt þaðan og yfir þeim vakað. Allar þær fregnir, sem spíritistar telja sig hafa fengið frá öðmm heimi, ber að sama bmnni, að jarðlíf vort sé undir- búningur undir framhaldslífið, og hversu oss farnist þar, sé undir því komið, hvernig þeim undirbúningi sé farið. Og ég minnist hvergi hafa séð þar haldið fram öðmm siðaskoðunum en þeim, sem viðurkenndar eru af siðfræði kristindómsins. Einhver mun þá segja sem svo, að engin þörf sé oss að sækja þessa vitneskju til miðla og andasær- ingarmanna, því að þetta sé oss kennt í frumfræðum krist- innar trúar. Satt er það að vísu, en vér vitum líka, að samkvæmt kenningum strangtrúarmanna, er ekki um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.