Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 28

Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 28
22 MORGUNN lasts, þótt hann aflaði sér fróðleiks um land, sem hann ætlaði að flytja búferlum til, áður en til flutningsins kæmi. Og það vitum vér, að allir munum vér einhvem tíma yfir- gefa efnislíkama vom. Og ef kenning spíritista er röng, þá ber oss einnig að ganga úr skugga um það, svo að vér göngum ekki áfram í þeirri blekkingu. Frá sjónarmiði trúar og siðfræði gefur spíritisminn ekki tilefni til andúðar né haturs, þar eð sýna má fram á, að hann bætir manninn fremur en spillir honum. En allt um það gæti þó verið ástæða til að vera honum andvígur, eða að minnsta kosti að láta hann eins og vind um eyrun þjóta, og það er ef þessar kenningar, þrátt fyrir allt eru blekk- ing. Jafnvel þótt sú blekking sé engum til tjóns, þá er það skyld þjónusta við sannleikann, að hafa ætíð það, sem sannara reynist, jafnt í þessu efni sem öðmm. En engan hlut er unnt með nokkrum rétti að úrskurða réttan eða rangan, sannleika eða lygi, fyrr en hann hefur verið þraut- kannaður með öllum þeim tækjum og öllum þeim hugsan- legum ráðum, sem vér eigum kost á. Og ef mannlegt hyggjuvit þrýtur, til að fá endanlegt svar, þá er oss einnig skylt að láta málið standa óúrskurðað. Þá verður hver að trúa því, sem hann trúa vill. Vísindin og spíritisminn. Ég gat þess fyrr, að margir raunvísindamenn hefðu lagzt gegn spíritismanum af þeim sökum, að þeir teldu kenningar hans stangast við hin kunnu og óvéfengjanlegu lögmál náttúrunnar. Þeir hinir sömu hafa að vísu einnig verið andvígir trúarbrögðunum af sömu orsökum, en hafa ef til vill látið þau afskiptalaus vegna þess, að þau fylgdu mönnunum eftir, en spíritisminn var nýjung, og í þeirra augum einungis ný hjátrú, sem raunvísindunum væri skylt að berjast gegn. Allt of margir þessara ágætismanna hafa kveðið upp þenna dóm að órannsökuðu máli. Og satt að segja virðist mér ekki hægt að meta mikils nokkurn þann úrskurð, sem upp er kveðinn án undanfarandi rannsóknar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.