Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 30

Morgunn - 01.06.1953, Side 30
24 MORGUNN þessi fyrirbrigði séu og hvernig á þeim standi. 1 því efni kemur fernt til greina: 1 fyrsta lagi, að beinlínis sé um svik að ræða, þ. e. fyrirbrigðin séu tilbúin af óhlutvöndum mönnum í gróðaskyni, eða til þess að valda umtali og uppsteit. 1 öðru lagi, að þau séu sjálfsblekkingar þeirra, er við tilraunirnar hafa fengizt, sem trúgimi þeirra, hugar- flug, og þrá eftir framhaldslífi hafi skapað, í þriðja lagi, að hér sé um að ræða krafta, sem búi í manninum sjálf- um, og eigi ekkert skylt við framliðnar vitsmunaverur, þ. e. undirvitund mannsins sé hér einungis að verki, eins og margir hafa haldið fram, og í fjórða lagi, að fyrir- brigðin séu raunveruleg og jafnóhrekjandi staðreyndir og efnabreytingar eða eðlisfræðileg fyrirbæri, sem gerast á tilraunastofum, og enginn leyfir sér að efast um, eftir að vísindamennirnir hafa gefið út úrskurð sinn þar um. Hér er ekki færi á að rekja þau fyrirbrigði, sem gerzt hafa á fundum spíritista, eða meðal þeirra. En benda má á nokkur atriði, sem margir menn hafa verið vitni að í fjölda landa. Það hafa heyrzt högg og hljóð, talað hefur verið ýmsum tungum og mörgum röddum samtímis, án þess nokkur viðstaddur hafi getað gert þess grein. Hlutir hafa flutzt úr stað, og síðast en ekki sízt verur, jafnvel áþreifanlegar, hafa sézt, og hafa talið sig vera framliðna menn, sem sumir hafa þekkzt af þeim, er viðstaddir voru, myndir framliðinna hafa komið fram á ljósmyndaplötur, og umfram allt hafa hinir framliðnu sent skeyti, sem óhugsandi virðist vera, að nokkur jarðneskur maður hafi getað haft hugmynd um, og fram hefur komið grúi af svokölluðum endurminningasönnunum. Það, sem hér er talið, er að vísu fátt eitt af öllu því, sem um er að ræða, en nógu margt til þess, að vér hljótum að spyrja: Hvað er þetta? Og vér vitum, að fyrirbrigði þessi hafa ekki að- eins gerzt í viðurvist fákænna, ómenntaðra og auðtrúa sálna, heldur hafa þau verið skoðuð og könnuð árum sam- an af hinum lærðustu mönnum, sem getið hafa sér heims- frægð fyrir rannsóknir sínar á raunvísindum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.