Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 32

Morgunn - 01.06.1953, Síða 32
26 MORGUNN vitum einnig hverjar viðtökur sú kenning fékk í öndverðu. Og hvernig hefði farið, ef vísindamennirnir hefðu tekið henni með þegjandi lítilsvirðingu, og enginn viljað kanna rök hennar? En fer ekki náttúruvísindunum eitthvað líkt gagnvart spíritismanum? Taka þau ekki þessum málum eins og ein- hverju, er þeim komi ekki við, og sé svo hugarórakennt, að ekki taki því að rannsaka það? Mér virðist allmikið bera á slíku. Vér vitum, að ýmsir ágætir raunvísindamenn hafa hneigzt að spíritisma og gert hinar merkilegustu til- raunir, en það er eins og menn vilji líta á þá starfsemi þeirra líkt og tákn geðbilunar eða ellisljóleika, og því séu orð þeirra í þessu efni að engu hafandi. Þarna hygg ég vísindin séu á fullkomnum villigötum. Það dregur naumast nokkur í efa, að fyrirbrigðin gerist. Og þegar svo er, þá hljóta þau að standa í sambandi við annað hvort einhverja eiginleika i manninum sjálfum eða hinum ósýniléga heimi. Og það er viðfangsefni líffræð- inganna að ganga úr skugga um, hvað þetta er. Og enginn hlutur er miður sæmandi frjálsri rannsókn en yppta öxl- um og segja þetta vitleysu, að órannsökuðu máli. Líffræði og efnishyggja nútímans segja oss, að líf sé ekki til utan efnisheimsins. En erum vér vissir um, að vér þekkjum allan efnisheiminn og lögmál hans? Er ekki mögu- leiki á, að vér verðum að færa út landamæri efnisheims vors? Það virðist vera viðfangsefni, sem vert sé að kanna, Það er enginn óratími, síðan hinir lærðustu líffræðingar neituðu tilveru bakterianna, eða möguleika þeirra til að valda sjúkdómum. Ef samtíðarmenn hefðu trúað þeim og þeirra röksemdum, gæti svo farið, að sá undraheimur væri ókannaður enn. Og fer ekki mörgum líkt, þegar rætt er um hin dulrænu fyrirbrigði? Nú er því að vísu ekki að neita, að margir fást við rannsókn þeirra, en mér virðist sem allt of margir líti á þau sem eitthvað er liggi utan við svið náttúruvísindanna. En þar hygg ég þeir vaði villu og reyk. Ef kenning spíritista um annað líf er rétt, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.