Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 48

Morgunn - 01.06.1953, Side 48
42 MORGUNN vél og hún skrifaði á hana eins og þaulæfður vélritari, þegar hún var undir stjóm Rutar og Ralphs, sem sögðust hafa verið vélritarar í jarðlífi sínu. Með berum augum og í venjulegu ástandi varð hún að leita að stöfunum á rit- vélinni og þreifa sig hægt til að mynda orð. Stundum batt presturinn fyrir augu henni, setti hana við ritvélina og vélritaði síðan spurningar á blaðið í vél- inni. Undir stjórn þeirra stallsystkinanna skrifaði hún svör- in við spurningunum viðstöðulaust. Fyrir kom, að svai'að var: „Ég veit það ekki.“ Presturinn gerði tilraunir með að tala við önnu um önnur efni, meðan þetta gerðist, til þess að fyrirbyggja, að hér gæti hugur hennar verið að verki. Það gerði engan mun. Auk þess var hún oft bundin við sín barnalegu hugðarefni, meðan hendur hennar skrif- uðu með vélinni. Þá var hún stundum látin skrifa — undir áhrifunum — á vélina með berum augum. Þá fylgdist hún með því, sem skrifaðist, en hafði greinilega sínar skoðanir á því, með eða móti, ef efnið var ekki fyrir ofan skilning hennar. Báðum, Rut og Ralph, þótti ákaflega gaman að alls konar leikjum, og undir stjóm þeirra stallsystkinanna sýndi Anna mikla leikni í þeim. Anna kunni mannganginn í tafli. Ralph lét uppi þá ósk sína, að fá að tefla. Þá var bundið fyrir augu önnu litlu, og blinduð tefldi hún hár- rétt tafl. Dr. Westwood kvaðst vitanlega ekki geta af- sannað það, að þetta kunni að hafa verið ómeðvitað starf önnu sjálfrar. „Fyrir kom, að Rut og Ralph hurfu frá önnu í tvo daga. Hvar höfðu þau verið? Þau svöruðu því, að þau væru hjá okkur aðeins þegar þau ættu frí frá öðrum störfum, sem þau ættu að gegna. Hverjum störfum? Þau kváðust eink- um taka á móti þeim, sem féllu á vígstöðvunum og vissu stundum ekki að þeir væru dánir. Af því starfi sögðu þau margar sögur, sumar dapurlegar." Skömmu eftir vopnahlésdaginn, 4. nóvember 1918, hætti Ralph að gera vart við sig. Við spurðum um hann, en Rut
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.