Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 57

Morgunn - 01.06.1953, Síða 57
M O R G U N N 51 inni. Það gat hún ævinlega. Hún átti ekki auðvelt með það, en hún gerði það samt. Það var alveg sama hvert efni bókarinnar var, hún gat alltaf lesið hana (með svo vandlega bundið fyrir augun). En í þessum tilraunum rak ég mig á tvær furðulegar staðreyndir: 1) Ef ég lagði pappírsörk yfir augnabindið eða hélt pappírsörk milli augna hennar og bókarinnar, gat hún alls ekki lesið. 2) Þótt hún sýndist eins og lesa á opna bókina, sagðist hún ekki sjá opnuna, sem hún las, í réttri sjónhendingu fyrir framan sig. Eða svo fannst henni. Það, sem gerðist, var þetta: Blaðsíðan virtist svífa fyrir augum hennar, blaðsiðuna sá hún svarta, en stafina hvíta. Þá reyndi ég að biðja hana að lofa nú einhverjum af persónuleikunum, sem tjáðust starfa með henni, að lesa í gegn um sig. Þá breyttist málið óðara. Þegar hún las sjálf, varð hún að einbeita sér og las mjög hægt, en þegar hún leyfði ,,persónuleikunum“ að lesa í gegn um sig, las hún reiprennandi hratt og án nokkurrar áreynslu-einbeit- ingar, og þá sá hún ekki blaðið svífa fyrir augum sér, hvíta stafi á svörtum grunni. Til þess að gera tilraunina fullkomnari, lét hún stundum hugann — að beiðni minni — reika frá tilrauninni. Hún gat hugsað um brúðurnar sinar, skólavinnuna sína, eða annað gersamlega fjarskylt efninu, sem hún var að lesa af bókinni með bundið fyrir augun, eða sem verið var að lesa í gegn um hana. Eitt var sérlega athyglisvert: Þessir stjórnendur hennar, sem tjáðu sig vera, gátu engu fremur en hún sjálf lesið í gegn um pappírsörk. Þegar þeir voru að lesa í gegn um önnu, hætti lesturinn óðara og ég bar pappírsörk milli augna hennar (sem bundið var fyrir) og bókai’innar. Ég spurði um ástæðuna. „Þeir“ sögðu, að auðvitað not- uðu ,,þeir“ augu hennar, en að til þess að lesa yrðu þeir að nota eins konar rafmagnsorku. Hvert það efni, sem þessi orka kæmist ekki í gegn um, verkaði sem einangrari og gerði ,,þeim“ ókleift að lesa. ,,Þeir“ héldu því fram, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.