Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Síða 60

Morgunn - 01.06.1953, Síða 60
54 MORGUNN Þegar þeirrí tilraun var lokið, sagði maðurinn: „Ég er gersamlega undrandi. Annaðhvort er Anna litla stórkost- iegasta leikkonan, sem ég hef kynnzt, eða ég hef blátt áfram verið að tala við litlu frænku mína sáluðu. Og þótt ég gerði ráð fyrir því, að hér væri um eintóman leikara- skap frá hendi önnu að ræða, get ég ekki gert mér nokkra hugmynd um, hvaðan hún hefur fengið alla þessa vit- neskju." ,,Að telja mér trú um, að undirvitund önnu hafi skyndi- lega farið heim til fjölskyldu Virginiu sáluðu og sogið þar úr vitund fólksins þessa vitneskju, er að gera of miklar kröfur til trúgirni minnar,“ segir presturinn. Það, sem dr. Westwood segist eiga einna erfiðast með að samrýma þeirri skýringartilgátu, að allt hafi þetta verið frá undirvitund önnu litlu, er sú staðreynd, að per- sónuleikarnir, sem gerðu vart við sig hjá henni, hurfu hver af öðrum burt, þvert ofan i óskir hennar og vilja. Áður er frá því skýrt, að Ralph fór skyndilega frá sam- bandinu, en enn kynlegra var, þegar Rut hvarf burt. í nærfellt þrjú ár hafði hún verið þarna að verki. öllum þótti vænt um hana og önnu ekki sízt, enda bar hún elskulega umhyggju fyrir henni og sýndi með mörgu móti, hve vænt henni þótti um hana. Einn daginn var hún bók- staflega horfin, og allar tilraunir til að ná sambandi við hana reyndust árangurslausar. Anna litla saknaði hennar og margreyndi að ná aftur sambandi við hana. Anna réði ekki við þetta, og sannarlega var þetta þvert ofan í óskir hennar. Eftir að Rut var farin, var Bláskinni, Indíáninn, einn eftir við sambandið, en nú fór sambandinu að smáhnigna. Ekki var þetta heldur að óskum önnu. Þvert á móti. Hann tjáði dr. Westwood einn daginn, að nú færi að líða að því, að hann starfaði ekki lengur með þeim. Hann kvaðst vera kailaður að öðrum verkefnum, en vissi þó ekki nákvæmlega, hvenær það kall myndi koma. En hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.