Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 63

Morgunn - 01.06.1953, Page 63
Sýnilegar sannanir fyrir framhaldstilveru, eftir ANY MARSHALL, Califoi'níu. ★ Mikil fegurð, yndisleg tónlist, framkallar sveiflur, sem eru svo háleitar, að þær eru allt of guðdómlegar til þess að við getum fundið orð til þess að lýsa þeim á okkar jarðneska máli. Að reyna með orðum að lýsa fegurð rósar- innar fyrir þeim, sem aldrei hafa blóm séð, væri alveg vonlaust mál. Þessu líkt stóð á fyrir mér, þegar ég leitaði eftir orðum, sem gætu lýst á nægilega háleitan hátt því fegursta, sem komið hefur fyrir mig á ævinni. En það var reynsla mín á iíkamningafundi í fidlu dagsljósi hjá séra James J. Dick- son, hinum elskaða og dáða presti við The Spiritualist Church of Revelation í San Francisco, Californíu. 1 þau mörgu ár, sem ég hef kynnt mér spíritisma og athugað fyrirbrigðin, minnist ég ekki að hafa lesið eða heyrt um líkamningafundi í fullu dagsljósi. Eftir því sem ég bezt veit, er séra Dickson eini miðillinn, sem slík fyrir- brigði koma fram hjá. Samt er þessi reynsla mín ekki einstæð, því að síðan í febrúar í ár hafa meðlimir þessa safnaðar á hverjum opinberum fundi sagt frá hinum merku fundum, sem haldnir eru í fullu dagsljósi hjá þessum presti. Allir, sem hafa verið viðstaddir á þessum fundum, hafa verið gagnteknir af þeirri fegurð, sem einkennir þessi fyrir- brigði. Ein merk kona í söfnuðinum, frú Zelda Zackerson, skýrir svo frá reynslu sinni: „Fyrsta veran, sem birtist þannig í fullu ljósi, var elsk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.