Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 65

Morgunn - 01.06.1953, Qupperneq 65
MORGUNN 59 og út kom Rauða Lily, klædd hjartarskinnsklæði, en beltið og ennisbandið var skreytt perlum. Frú Pierce segir svo frá, að Rauða Lily hafi komið til sín, þar sem hún sat, og á meðan þær voru að tala saman, opnaðist byrgið aftur og Juanita kom fram ásamt Minnie Brown, sem gekk til séra Dickson. Frú Pierce sagði við Juanitu: „Ég var að vona, að þú myndir teikna Rauðu Lily fyrir mig.“ Juanita svaraði: ,,Ég skal teikna myndina fyrir þig, en við Rauða Lily héldum, að það væri ennþá skemmtilegra fyrir þig, ef Rauða Lily líkamaðist fyrir framan þig í sólarbirtunni, á meðan ég væri að teikna hana“ Frú Pierce heldur sögu sinni áfram á þessa leið: „Juanita stóð við hlið mér beint á móti Rauðu Lily, og eftir dálitla stund sagði Juanita: „Nú er myndin tilbúin." Ég varð afar forviða, því að Juanita hafði aldrei hreyft sig í áttina að töflunum, eða haft hönd á þeim eitt augnablik, en þegar ég opnaði töfl- urnar, sem höfðu legið saman, kom fram á þeim yndisleg mynd af Rauðu Lily, nákvæmlega eins og hún hafði staðið fyrir framan okkur.“ Frú Pierce segir því næst: „Hugsið ykkur, það voru 3 fullkomlega líkamaðar verur, sem töluðu við mig og séra Dickson í fullu dagsljósi, þær Rauða Lily, Juanita og Minnie Brown. Vissulega hef ég aldrei fengið jafn dásam- lega sönnun.“ Það, sem hún segir að endingu, er einkennandi fyrir umsögn allra þeirra, sem hafa fengið að sjá þessi dagsljós- fyrirbrigði: „Ég veit að allir þeir, sem hafa verið á þess- um fundum, eru sammála um þau áhrif, sem fyrirbrigðin skilja eftir hjá fundargestunum. Eftir að hafa heyrt svo marga tala um þessi dásamlegu fyrirbrigði, vonaði ég af alhug að ég fengi einhvern tíma að verða viðstödd á slík- um fundi. Þessi innilega ósk mín rættist næst, þegar ég heimsótti séra Dickson. Þegar ég settist í fundarherberg- inu, þar sem sólskinið flæddi inn um gluggann, sagði séra Dickson: „Frú Marshall, ef þér óskið þess, getið þér nú fengið dagsljósfund.“ Ég varð stórhrifin. Séra Dickson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.