Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 68

Morgunn - 01.06.1953, Side 68
Forspár, eftir Dr. WILLS. ★ Eitt hið athyglisverðasta og furðulegasta allra sálrænna fyrirbrigða er forspáin, að segja fyrir hið ókomna, að fá hugboð eða vitneskju í svefni, í vitrun eða fyrir innsæis- gáfu um atburði, áður en þeir gerast. Stundum auðnast að segja hið ókomna fyrir án þess að segja, hvenær at- burðirnir verði, en fyrir kemur hitt, að nákvæm tíma- ákvörðun fylgir forspánni. Mörgum alvarlegum og hugsandi mönnum varð mikið um það að margir spádómar brugðust, sem staðhæft. höfðu, að ekki kæmi til styrjaldar árið 1939. Styrjöldin kom. Vera má að í þessum efnum sé gamla helgisögnin um Kassöndru lærdómsrík. Kassandra var fegurst allra dætra Príams Trójukonungs og konu hans, Hekúbu, og varð guðinn Apolló ástfanginn af konungsdótturinni. Guðinn veitti henni eftir beiðni hennar spádómsgáfu, en vegna þess að hún stóð ekki við orð sín, lagði hann það á, að enginn maður skyldi leggja trúnað á spádóma hennar. Hinir sönnu spádómar hennar um sögulega viðburði með þjóð hennar, svo sem hrun og eyðileggingu Trójuborgar, rættust, en fólkið tók þeim með háði og áleit konungsdótturina ekki með öllu viti, þegar hún var að koma fram með spádóma sína. Ef ráð- um hennar hefði verið fylgt, hefði verið unnt að komast hjá ógæfunni. En þá hefðu spádómar hennar heldur ekki reynzt sannir! Þetta er vandamálið mikla í sambandi við spádómana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.