Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Side 85

Morgunn - 01.06.1953, Side 85
MORGUNN 79 hinna ábyggilegustu vísindasannana getur ekki náð lengra en traustið á öruggleika skynjana vorra nær. — Fyrir 50 árum þótti það gáfulega mælt í hópi mennta- manna, að trúin á Guð og annað líf væri brosleg fjar- stæða. — Þessu er lokið — að minnsta kosti í hópi Imgs- andi menntamanna. 1 dag líta hugsandi menn svo á, að vantrúin á Guð og annað líf beri ekki einasta vott um slakt ímyndunarafl og mikla vanhæfni til heimspekilegra ályktana, heldur beri hún og átakanlegan vott um mikla fáfræði á því sviði, sem oss ætti þó að vera mjög hug- leikið að afla oss þekkingar á.------- — Ég sé þig ekki, kæri áheyrandi, veit ekki hver þú ert og veit þar af leiðandi ekki um hæfni þína til að hugsa rökrétt, eða gera þér grein fyrir sönnunum. — Ef svo skyldi standa á, að þú eigir í einhverjum örðugleikum með þetta, og sért jafnframt mjög vantrúaður á það, að þú eigir annað líf fyrir höndum, ætla ég að benda þér á afar einfalt ráð, sem hugsanlegt er að gæti komið að gagni. Seztu einhvers staðar þar, sem þú ert í næði og vel fer um þig, og virtu um stund fyrir þér treyjuermina þína. — Þú veizt að treyjuermin er ekki þú. Hún er bara partur af flík, sem þú notar um nokkurt skeið, kastar jafnskjótt og hún er slitin og færð þér nýja. — Horf þú síðan góða stund á höndina á þér. Gakk þú úr skugga um það, að höndin er ekki þú, heldur hluti af flík, sem þú notar um nokkurt skeið og kastar jafnskjótt og hún er slitin. — Þegar þú hefur eitt sinn gert þér Ijósa grein fyrir þessu, munt þú ekki næst, þegar þú sérð hönd, sem hefur visnað við líkamsdauðann, láta þér koma til hugar þá vitleysu, að maðurinn, sem átti höndina, sé ekki lengur til. Pétur Magnússon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.