Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Page 86

Morgunn - 01.06.1953, Page 86
DRAUMUR BOÐAR SLYS. Eitt dagblaðanna í Reykjavík birti í vetur draum, sem eina telpuna í barnaskólanum í Hnífsdal átti að hafa dreymt nóttina áður en skólinn fauk, en börnin og kenn- arar björguðust nauðulega, eins og alkunna er. Frásögn blaðsins vakti athygli og skrifaði ég skóla- stjóranum í Hnifsdal, hr. Kristjáni Jónssyni, og bað hann að fá drauminn skrifaðan eftir telpunni sjálfri. Skólastjór- inn gerði það og sendi mér drauminn, sem reyndist mjög á annan veg en blaðið hafði sagt frá. Er þetta eitt dæmi þess, hve varlega verður að fara með drauma og önnur sálræn fyrirbæri, og hve vanda þarf heimildirnar. Draumur telpunnar var þó athyglisverður. Hún þóttist stödd með öðrum í bamaskólanum. Hún þóttist sjá mann verða fyrir ægilegu slysi í skólanum, en allt gólfið löðr- andi í blóði. Telpan, Sigrún Vernharðsdóttir, 12 ára, vakn- aði með ofboði, sagði móður sinni drauminn og var dauð- hrædd að fara í skólann. Á leiðinni í skólann um morg- uninn sagði hún annarri telpu, Helgu Jóakimsdóttur, drauminn, og kvaðst hrædd um að eitthvað illt kæmi fyrir. Barnaskólinn í Hnífsdal fauk í fárviðri ofan af börn- unum og kennurum 27. febrúar, nokkuru eftir að kennslu- stundir hófust. Telpan vaknaði þann morgun við hinn óhugnanlega draum. Jón Auðuns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.