Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 15

Morgunn - 01.12.1948, Page 15
MORGUNN 161 minni verður ekki lýst, er ég sá jarðneskan líkama minn hvíla á legubekknum með lokuð augu. Var ég dáinn? hugs- aði ég með sjálfum mér. Ég sá þó brátt, að þetta var fjarstaeða; ég var vicanlega bráðlifandi og fannst, að ég Va2ri að öllu leyti hinn sami og ég hafði verið fyrir nokkr- 11111 augnablikum. Ég var í líkama, sem var mér alveg jafn Verulegur og sá jarðneski hafði verið. Sé jarðnesku lífi mJnu lokið, þá hafa spíritistar rétt fyrir sér, hugsaði ég með sjálfum mér. Ég vissi ekki þá, það, sem ég tel mig ^ita nú. Eða — hafði ég horfið úr jarðneskum líkama minum um stund, eins og ég hafði lesið um, að menn teldu Sl§ hafa reynt. En þrátt fyrir undrun mína var þó sú hngsun sterkust í huga mínum, að athuga ástand mitt. ^inn þátturinn í þeirri viðleitni minni var, að ég ætlaði að taka mér bók í hönd. Mér varð kynlega við, er ég ætl- aði að taka hana, hönd mín rann viðstöðulaust gegnum ^ana og borðið, sem hún lá á. Var hið jarðræna efni, Sem ég fram að þessu hafði talið hið eina raunverulega, ekki annað en þetta? Var ég kominn í hóp framliðinna, hvað hafði gerzt? En mér gafst ekki tími til frekari hug- leiðinga um þetta, því að nú varð ég þess var, að hjá mér stóð maður, sem skellihló að tiltektum mínum og háttemi. ^er hálfrann í skap, virtist þetta ekkert hlægilegt. En ^remja min hvarf þegar við hlýlegt ávarp hans og hand- j;ak, sem mér var jafn verulegt og er við heilsum hverir °ðrum. „Ó-nei, kunningi“, sagði hann glettnislega við miS: ,,Þú ert bráðlifandi, eins og þið kallið það; þú hef- pf aðeins hlotið tækifæri til að fara úr hversdagsfötunum Plnum og koma í sparifötin, en ertu nú lengur sannfærð- Pr Uru, að rétt sé að telja manninn aðeins jarðneska líf- Veru; nú getur þú sjálfur dæmt um þetta.“ Síðan bauð ar>n mér að koma út með sér, og vitanlega þáði ég það, en þegar ég ætlaði að fara að opna herbergishurðina, Varð honum að orði: „Nei, þetta er óþarft, bara gamall Vani“. Þegar út var komið, sá ég umhverfið eins greini- ga og venjulega, þekkti fólkið, sem var á gangi, en eng- 11

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.