Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 23

Morgunn - 01.12.1948, Page 23
MORGUNN 169 Einars H. Kvarans. Sumum þeirra var svo misþyrmt, með- an þeir voru í trans-ástandinu, að þeir biðu þess aldrei bætur og létu lífið fyrir aldur fram. Aðrir voru ofsóttir °g svívirtir, svo að þeir biðu af mikinn andlegan hnekki, og enn aðrir lentu í höndunum á fólki, sem misskildi málið með öllu og gerði sér hin dásamlegu fyrirbrigði að féþúfu °g gamni. Og píslarvættið urðu sumir vísindamennirnir, sem fyrst- lr fengust við málið, einnig að þola í stórum stíl. Þá sögu er enginn tími til að segja hér í kvöld, og leyfi ég mér að visa til þess ágrips aldarsögunnar, sem birt er í síð- asta hefti Morguns. En fyrir þrautseigju miðlanna og fyr- lr hugrekki sumra vísindamannanna, sem isinn brutu, stendur spíritisminn nú svo föstum fótum, að ekki fáir frmgustu menn síðari tíma leggja vitsmuni sína og vís- mdaheiður að veði fyrir sannleiksgildi málsins, og á úr- skurði þessara manna, sem vissulega standa í fremstu röð vitsmanna og vísindamanna verðaldarinnar, er málið reist. Um sannanahliðina á málinu er þegar búið að ræða hokkuð og rita í sambandi við þetta aldarafmæli, og þeir, Sern eitthvað hafa fylgzt með því, sem Morgunn hefur flutt um málið á 28 liðnum árum, hafa vitanlega fyrir ^öngu gert sér Ijóst, að grundvöllurinn er lagður af þeim mönnum, sem vissulega má treysta, svo framarlega sem Ueysta má mannlegum vitsmunum og rannsóknum hinna Vltrustu manna, en mig langar aðeins til að hreyfa þeirri sPurningu lauslega að lokum, hvort spíritisminn hafi nokk- Ur áhrif haft á lífsskoðun manna og trú þeirra. f Englandi er allur annar svipur á kristilegum félögum Ungra manna, K.F.U.M., en hér er. Vér vorum svo ó- boppnir að fá þá hreyfing, eins og annað fleira á þeirri ^■íð, frá Dönum, en ekki Englendingum. í ensku blaði, sem mer barst í hendur fyrir nokkrum dögum, er sagt frá fjölmennum fundi í K.F.U.M. í borg einni í Englandi, þar Sem spíritisminn var til umræðu. Þar voru í hópnum

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.