Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 26

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 26
172 MORGUNN málinu? Mér kemur til hugar samkennari hans við há- skólann, Sigurður Sívertsen, prófessor. Hann var ekki spíritisti, eða svo mun hann sjálfur hafa litið á, en hann dáðist manna mest að kristindómsboðun prófessors Har- alds, var í nefndinni, sem gekkst fyrir guðsþjónustum hans og sótti þær flestar. Og ég minnist ummæla, sem annar samkennari hans, prófessor Magnús Jónsson, við- hafði einhverju sinni við mig. Hann kvaðst hafa hlustað á séra Harald árið, sem hann var dómkirkjuprestur, og kvaðst ekki hafa gengið þess dulinn, að hér væri góður, gáfaður prestur á ferðinni, ,,en hann varð miklu meiri prestur eftir að hann varð spíritisti, þá varð hann post- uli“, bætti þessi samkennari hans við. Enginn hefur þeirra manna, sem ég hef þekkt, haft annan eins skilning og séra Haraldur á gildi spíritismans fyrir kirkjuna og kristindóminn, og sá skilningur hans spratt af einstæðri þekking hans á vandamálum guðfræð- innar og biblíuskýringanna. Ef hann var ekki dómbær á það, hvert gildi spíritisminn hafði haft fyrir trúarlíf hans, og hvílíka blessun hann hafði af honum fengið, er mér sannast að segja ekki ljóst, hverjir mega það mál betur dæma. Og mig langar að minnast enn á þriðja manninn í þessu sambandi, þjóðkunnan menntamann og skáld, Jakob Jó- hannesson Smára, magister. Ég hef fyrir framan mig óprentað handrit eftir hann, sem hann hefur kallað: Brot úr trúarsögu minni. Hann lýsir trúarlífi sínu í bernsku, efasemdum sínum á skólaárimum, og einkum námsárum sínum við Kaupmannahafnarháskóla, en þegar þeim var að ljúka, segist hann ekki hafa eygt annan möguleika fyrir sig í trúarefnum en óvissu eða hreina efnishyggju. En þá kynntist hann hinu mikla höfuðriti sálarrannsókna- mannsins Myers: Persónuleiki mannsins og líf hans eftir líkamsdauðann. Spíritisminn varð honum vitanlega þekk- ingaratriði, en hafði þó róttæk áhrif á trúarlíf hans, og um það farast honum orð í handritinu, sem ég gat um,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.