Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 28

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 28
174 MORGUNN Eins og strokhestur á rás til átthaganna, ó Guð, leitar sál mín þín. „Inquietum est cor nostrum, donec requiescat in te“.“ Mér finnst þessi orð hins gáfaða og merka manns tali sínu máli, þau sýna svo ljóst sem verið getur, hvílík áhrif spiritisminn hefur á lífsskoðun og trúarlíf manna, og þau eru merkileg heimild um menntamann, sem á námsárum sínum og einkum í andrúmslofti Hafnarháskóla var að verða viðskila við alla trú, en komst þá í kynni við sálar- rannsóknirnar. Um áhrif spíritismans á lífsskoðun manna og trú hef ég vitnað til þessara þriggja manna, sem lengi stóðu í brjóstfylking íslenzkra spíritista, en eiga ekki mörg yðar, sem á mál mitt heyrið, einhverja reynslu í svipaða átt? Allmörg yðar hafið í einkasamtölum við mig sagt mér nokkuð af reynslu yðar í þessa áttina, svo að nokkuð veit ég, hvað ég er að segja. Spíritisminn er þekking á ákveðnum lögmálum tilver- unnar og sjálfur er hann ekki trú, á aldrei að verða það. En hann hlýtur að hafa djúptæk áhrif á hvern þann mann, sem ekki lætur sér nægja eftirsóknina eftir fyrirbrigð- unum einum, og í þessu felst annað hið mikla höfuðverk- efni, sem hann á að leysa fyrir komandi kynslóðir. Hann á að gera oss að hæfum borgurum fyrir annað líf, en hann á engu síður að gera oss að nýtum mönnum fyrir það mannfélag, sem vér lifum hér í, og vekja oss djúpa ábyrgðartilfinningu gagnvart öðrum mönnum. Á þessari aldarhátíð hin mikla máls er vissulega óhrjá- legt um að litast í heiminum, og oss sýnist dimm ský grúfa yfir framtíð jarðarinnar, og sverðið hanga í örveik- um þræði yfir höfðum vorum. Sú stórkostlega gjöf, sem spíritisminn hefur gefið oss, hin nýja veröld, hin nýja enda- lausa útsýn yfir dýrðarheima drottins, á að vera oss mátt- ug hvöt til þess að leggja fram orku vora til þess að bæta þennan heim. Svo alvarlegum orðum talar til vor hin sál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.