Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Side 35

Morgunn - 01.12.1948, Side 35
Úr utanför og fleira. Flutt í S. R. F. 1. á septemberfundi 1948. Kæru félagssystkini. Þótt vagga spíritismans stæði vestur í Bandaríkjunum efur svo skipazt, að þróun málsins og vöxtur hefur að ahgmestu leyti gerzt í Bretlandi. Þar hafa sumir mestu ^iðlarnir starfað að verulegu leyti, og þar hafa flest j^estu vísindaafrekin í málinu verið unnin. Með Bretum efur spíritisminn náð meiri útbreiðslu en í nokkru öðru ahdi, 0g þar hafa flestar merkustu bækumar um málið Verið færðar í letur. Frá Bretlandi barst spíritisminn til Islands, þegar Einar ^Jörleifsson Kvaran kynntist hinni ágætu bók Myers: ersónuleiki mannsins og líf hans eftir líkamsdauðann, °§ tii Breta höfum vér Islendingar sótt langsamlega mest a þeirri fræðslu, sem vér höfum hlotið um málið. ^essvegna hefur oss þótt miklu máli skipta um allar ettir af spíritismanum þar. ^íðan ég kom heim frá stuttri dvöl í Bretlandi á liðnu 5lrtlri> hafa margir spurt mig frétta af enskum spíritisma. S hef reynt að leysa úr þeim spurningum eftir getu, en gna þess að hér eru margir í kvöld, sem ekki hafa haft ‘t*f8eri til að spyrja, en vilja sjálfsagt fregna, ætla ég . Segja frá einhverju af því, sem ég varð áskynja þar 1 ]andi. þ J London setti ég mig vitanlega í samband við suma > sem telja má forvígismenn málsins í heimsborginni lklu, og þó færri en ég hefði kosið, vegna þess, að um

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.