Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 37

Morgunn - 01.12.1948, Page 37
MORGUNN 183 er rekið með nýtízku blaðamannasniði, og hefur sjálfsagt emmitt þessvegna geysimikinn lesendafjölda. Elzta spíritistafélag Lundúna er London Spiritualist Al- Hance. Það hefur aðsetur sitt í hinum vistlegustu húsa- kynnum. Hús félags þessa slapp óskaddað með öllu frá hinum ægilegu loftárásum, en viða umhverfis voru enn Svartar rústir af byggingunum, sem skotnar höfðu verið niður, og þama héldu miðlarnir stöðugt áfram fundum S1num meðan sprengjuregnið dundi yfir borgina, nágranna- húsin brunnu og hrundu og þúsundirnar fórust. Pramkvæmdastjóri London Spiritualist Alliance hefur útn langt skeið verið Miss M. Phillimore, hámenntuð kona °S virðuleg. Hún tók mér með fyrirtaks vinsemd og spurði ^jög um, hvert framhald hefði orðið á Islandi á starfi keirra próf. Haralds Níelssonar og Einars Kvarans, en ^eirn hafði hún báðum kynnzt í Lundúnum, þegar þeir v°ru gestir þar. Miss Phillimore er kona nægilega við a^dur til þess, að hún hafði samstarf við og náin kynni aí hinum miklu brautryðjendum, sem nú eru horfnir af Jarðneska sjónarsviðinu. Á arinhiliunni í einkaskrifstofu ^ennar eru áletraðar myndir þeirra Sir Olivers Lodge °g annarra slíkra mikilmenna, sem votta, hvílíkar mætur ^eir miklu menn höfðu á þessari konu. Af erlendum fé- iögum spíritista höfðu þeir frumherjarnir hjá oss mest Settiband við London Spiritualist Alliance, enda mun það Úílag varfærnast og sumir segja íhaldssamast allra félaga sPiritista á síðari tímum. Við það félag finn ég mestan skyldleika við Sálarrannsóknafélag Islands, enda hefur Pttð notið mestrar virðingar hinna eiginlegu sálarrann- s°knamanna, sem engan veginn hafa verið vingjarnlegir 1 Sarð spíritistafélaganna allra. Ég bað Miss Phillimore aö útvega okkur hjónunum fundi hjá einhverjum þeim ^iðlum, sem beztir væru á vegum félags hennar. Hún Var fús til þess, en benti mér á það, sem Mr. Austin hafði ttður sagt mér, að einhverra hluta vegna væri mikil lægð 1 ttiiðilsstarfinu í Bretlandi nú á tímum og mjög erfitt að

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.