Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Side 45

Morgunn - 01.12.1948, Side 45
MORGUNN 191 ^áðurinn hennar skildi eftir hjá henni áður en hann and- aðist dulmálslykil, sem hann bað hana að krefjast lausn- ar á hjá hverjum miðli, sem þættist verða hans var hjá Ser. áður en hún mætti taka trúanlegt, að hann væri á ferð. Síðan hefur Mr. Parish sannað nærveru sína hjá þrem enskum miðlum, með því að segja dulmáls- ^ykilinn. Og hún bað mig að segja frá því hér heima, að ^essarar sönnunar yrði hún samkvæmt eigin ósk hans að krefjast af hverjum miðli, sem færi að bera það út, að Mr. Parish starfaði með sér. Eitt kvöldið bauð Miss Phillimore mér að koma og a|ýða á fyrirlestur, sem ritstjóri Light átti að flytja í ainum litla en fallega samkomusal London Spiritualist ^■Hiance. Þegar ég kom inn i salinn, varð mér óðara nota- eSa við, því að við mér blasti hið geysistóra og kunna Uiálverk af miðlinum mikla, D. D. Home, málað af einum ír®gasta mannamyndamálara Breta á síðustu öld, en eng- 11111 miðli á spíritisminn meira að þakka en honum. Murton, ritstjóri, flutti erindi þetta kvöld um sálar- rannsóknir og spíritisma. Eins og kunnugt er hafa leiðir lnna eiginlegu sálarrannsóknamanna og spíritistanna eng- an veginn legið saman, svo sem æskilegt hefði verið. Spírit- lstar eru þeir, sem staðhæfa, að miðlafyrirbrigðin sanni °S hafi þegar sannað framhaldslífið, en hinir eiginlegu Salarrannsóknamenn hafa margir látið sér nægja að ganga fUr skugga um að fyrirbrigðin gerast, án þess þó að vilja ukyrða nokkuð um, hvaðan þau stafi, hvort framliðnir Ulenn séu þar að verki. Þó hefur mjög mörgum og e. t. v. estum sálarrannsóknamönnum farið svo, að á endanum .. a fyrirbrigðin sannfært þá um, að látinn lifir og að Sát harðir Verið lr menn geti haft samband við oss hér á jörðunni. arrannsóknamennirnir margir hafa verið í upphafi gall- efnishyggjumenn, og vafalaust hafa margir þeirra svo ósanngjarnir í garð miðlanna, að miðlunum er y°rkunn, sem flýja þá og vilja ekki vinna fyrir þá. Af essUm orsökum var það t. d. að Sir Arthur Conan Doyle

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.