Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Side 47

Morgunn - 01.12.1948, Side 47
MORGUNN 193 ^ight, en af erindi hans varð mér Ijós sá skoðanamunur, sem ég vissi raunar áður að ríkir í herbúðum spíritist- an°a í Englandi. Sumir spíritistanna, eins og t. d. hinir ráðandi menn í . ndon Spiritualist Alliance, eru andvígir hinni spíritist- jsku safnaðastarfsemi, sem enskir spíritistar margir hafa neigzt til. Hin gáfaða og merka kona, Miss Phillimore, SGrn Um áratuga skeið hefur notið mikillar viðurkenn- lngar meðal margra og er búin að vinna geysilega mikið starf fynr málið og er lærð kona og kunnari sálarrann- sóknunum og spíritismanum frá upphafi en allflestir aðr- lr> síðan Sir Arthur Conan Doyle féll frá, ræddi þetta ýtarlega við mig. Eins og ýmsum öðrum þótti henni V^nt um að heyra, á hverjum grundvelli Sálarrannsókna- Glag Islands hefur starfað. Hún sagði: Við eigum ekki að st°fna söfnuði til þess að keppa við kirkjuna og skapa okk- ar með því andúð hennar; málefninu er betur borgið með . Vl> að við leitumst við að hafa áhrif á kirkjuna og starfa lnnan hennar, láta prestana finna, að við stöndum ekki ntan vébanda hennar, en erum þar meðlimir, sem taka Verður tillit til. Ég hef sótt margar guðsþjónustur spírit- jsta hér í Englandi, þar sem miðlarnir eru látnir koma stað prestanna og flytja predikanir í einhvers konar «-transi, en þær predikanir standa oftast langt að baki |°ðri predikun, sem góður og frjálslyndur prestur flytur. § teldi spíritismann hér í Englandi miklum mun betur °thinn, ef hann hefði aldrei lagt út í neina kirkjustarf- Semi, en hefði haldið sér á þeim viturlegu leiðum, sem rurnherjar málsins hafa markað. ,. J* bessa leið fórust hinni merku konu orð við mig á Q nn sumri. Hún bað mig að bera hingað kveðju sína g Segja íslenzkum spíritistum frá sér, að mikið vildi hún . skoðanasystkini hennar í Englandi gefa til þess að innan þjóðkirkjunnar svo yfirlýsta spíritista sem hér Slandi> °g hún bað mig að flytja þá hvatning frá sér, lsienzkir spíritistar ættu að standa fast með sinum 13

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.