Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Side 53

Morgunn - 01.12.1948, Side 53
MORGUNN 199 höndum, þótt reynt sé. Vísindamenn hafa fengið örlítinn skerf af því til rannsókna, en það hefur þrátt fyrir það !eystst upp í höndunum á þeim, og þessvegna er svo erf- jtt að koma við rannsóknum á því, að suma vísindamenn- !ha hefur skort þolinmæði, og þeir hafa gefizt upp við rannsóknimar. Sumir hafa haft þolinmæðina til brunns að bera, og til eru þeir í fremstu röð vísindamannanna, sem hafa sannað, að þetta dularfulla efni er til, að það streymir út af sumum miðlum, en lýtur lögmálum, sem öanska fólkið í Árósum hefur sennilega hvorki þekkt né Vjljað virða. Vísindamenn í fremstu röð meðal Dana, hafa ^ nákvæmum rannsóknum gengið úr skugga um, að natta efni hefur streymt út af Einer Nielsen, og þeir hafa *rt yfirlýsing um það. ^annig stóð fólkið, sem afhjúpa vildi svikin í Árósum, omhent eftir frumhlaup sitt, en ein konan kærði fyrir Ogreglunni og rannsókn hófst í málinu. Vitni voru yfir- eYrð. Sum blöðin gripu þessu feginshendi, eins og Poli- mkens Ugeblad, sem blöðin hér heima tóku fregnina eft- lr; Eftir réttarvenjum Dana fer fyrst fram lögreglurann- s°kn í hverju máli, sem kært er og ekki nást sættir í, en eftir þá rannsókn tekur hinn opinberi ákærandi (Stats- aövokaten) ákvörðun um, hvort mál skuli höfðað. Lög- reglurannsóknin var nú lögð fyrir hinn opinbera ákær- ahda, en hann vísaði málinu þegar frá sem markleysu, °S auðvitað vegna þess, að danska fólkið hafði engin g0Sn í höndum, til þess að sanna með sekt Einers Niel- Sehs. Er málið þar með úr sögunni. Hlutur Einers Nielsens er sá, að vegna fréttaflutnings aðanna breiða margir það sennilega út, og trúa því Jafnvel, að um svik af hendi hans hafi verið að ræða, °tt hann sé hreinn af þeirri þungu sök, sem hann var 0rinn. En þannig hafa áður endað árásirnar, sem gerð- ^r hafa verið á hann. En drengilegt er það ekki að trúa hmhlaupi þeirra, sem bera mann þungum sökum, og afa, þegar þess er krafizt, að þeir sanni mál sitt, ekkert

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.