Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 55

Morgunn - 01.12.1948, Page 55
Seiðurinn -o- Seiðir andann svarta vcddiö, svartar standa opnar dyr, tekið get um handarhaldið, hika, fetað, staðið kyr. Skal nú goldið skólagjaldið, skaZ nú haldið innfyrir? Þeir, sem mest í myrkrum búa, mæna á gest og hlakka til, veikum bresti i brot að snúa, breyta t lesti og háskaspil. Vörnin bezta að treysta og trúa, troðin sést í feigðarhyl. Út úr myrkri liggja leiðir, Ijómi styrkir hreTlda önd. Hann, sem smáum götu greiðir, geislum stráir sorgarlönd. Þeim, er valdið svarta seiðir, sleppir áldrei Drottins hönd. K r. L i n n e t.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.