Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 60

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 60
206 MORGUNN „Hverjum skilaðir þú honum?“ „Ég man það ekki lengur, en ég skilaði honum mann- inum, sem þú sagðist hafa fengið hann að láni frá.“ Dr. Funk gekk á bróður sinn og þráspurði hann um þetta, en hann staðhæfði, að peningnum hefði áreiðanlega verið skilað. Síðar sama dag var haldinn fjárhagsfimdur í hlutafé- laginu og þar voru þeir viðstaddir, hr. Wagnalls, varafor- maður félagsins, og hr. Wheeler, ritstjóri. Dr. Funk sagði þeim þá, hvað fyrir sig hafði komið, og hr. Wagnalls lýsti óðara yfir því, að honum væri ókunnugt um, að þessi peningur hefði nokkurn tíma verið fenginn að láni, en hr. Wheeler, sem er fullkominn efasemdarmaður um öll sál- ræn fyrirbrigði, sagði: „Finnið þið þennan pening, það verður sönnun, sem segir sex!“ „Við skulum sjá,“ svaraði dr. Funk, og hringdi sam- stundis eftir gjaldkeranum og spurði hann: „Minnist þér þess, að peningur, sem nefndur er „Ekkju- peningurinn", hafi nokkurn tíma verið í okkar vörzlu, með- an verið var að gefa út alfræðiorðabókina miklu?“ Gjaldkerinn minntist þess, að hafa tekið við þeim pen- ingi frá dr. Funk, en fullyrti, að honum hefði verið skilað- Þá bað dr. Funk hann að fara með aðstoðarmönnum sín- um og opna stóra, eldtrausta skápinn og leita að Perí' ingnum þar. H. u. b. tuttugu mínútum síðar kom gjaldkerinn og fé^ dr. Funk umslag, sem í voru tveir „Ekkjupeningar“. Um' slagið hafði fundizt í „stórum, eldtraustum skápi, niðri 1 skúffu, undir búnka af bréfum, þar sem hann hafði leg^ gleymdur í mörg ár“, nákvæmlega eins og dr. Funk hafð1 verið sagt á miðilsfundinum kvöldinu áður. Peningarnir voru tveir. Þegar þessir peningar voru nákvæmlega bomir saman við myndina í alfræðiorðabókina, kom í ljós, að annar peningurinn, sem var heldur minni og ljósari en hinn>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.