Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1948, Qupperneq 62
208 MORGUNN fundum, og lýsti um leið yfir því, að sér hefði verið ger- samlega ókunnugt um þetta mál og hefði hann ekkert botn- að i því, fyrr en málið var skýrt fyrir honum eftir að allt var komið fram í dagsljósið um þetta merkilega atvik. Dr. Funk fullyrðir, að ómögulegt sé, að Roney hafi get- að haft nokkra vitneskju um peninginn, hann hefði aldrei haft neitt með eldtraustu skápana að gera, sjálfur kvaðst hann heldur ekki getað haft nokkra vitneskju um, að peningurinn væri þarna, og að gjaldkerinn hafi alls ekki munað neitt um þetta í byrjun. Staðhœfing dr. Funks. Miðillinn undirritaði hátíðlega yfirlýsingu um, að hann hefði enga hugmynd haft um prófessor West, eiganda pen- ingsins, eða nokkur afskipti dr. Funks, af peningnum, og samskonar yfirlýsing undirrituðu aðrir þeir, sem þátt höfðu tekið í miðilsfundunum. Dr. Funk lýsti skriflega yfir því, að hann hefði verið algerlega viss um, að pen- ingnum hefði verið skilað á réttum tíma, þegar búið hafði verið að nota hann, og gjaldkerinn lýsti yfir skriflega því, að hann hefði alls enga hugmynd haft um, að peningurinn væri í eldtrausta skápnum enn, þegar hann fannst. Þegar sonur próf. Wests var að þekka fyrir að peningn- um var skilað, iýsti hann yfir því, að hann hefði enga hugmynd haft um það, að peningurinn hefði verið í van- skilum, og hann héldi, að faðir sinn hefði einnig haldið, að löngu væri búið að skila honum, og að lokum skrifaði hann á þessa leið: „Það, hvernig peningurinn fannst með þessum dularfulla hætti, hefir haft mikil áhrif á mig, og hlýtur að hafa mikil áhrif á alla þá, sem kynnast þessum furðulegu staðreynd- um. Ég fullvissa yður um, að ætlun mín er sú, að varð- veita í ætt minni þennan pening framvegis, svo lengi sem ætt mín lifir, til vitnisburðar um þá furðulegu hluti, sem ollu því, að peningurinn fannst og komst aftur í mínai' hendur.“ J. A. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.