Morgunn - 01.12.1948, Side 69
Bókarfregn.
Einn kunnasti maður Stóra-Bretlands á styrjaldarárun-
Urtl var Dowding lávarður, yfirforingi brezka flughersins.
^ann stjómaði flughernum í „orustunni um Bretland“,
°g gat sér fyrir afrek sín hið mesta frægðarorð, svo að
allur heimurinn stendur í þakkarskuld við hann. Eins og
líkum lætur verður nafn hans skráð um aldir í mann-
kynssögunni sem eins af velgjörðarmönnum vestrænnar
^enningar.
Eowding lávarður var vinur „drengjanna sinna“, her-
^annanna, sem unnu undir yfirstjórn hans í flughernum.
^ann sá þúsundir þeirra falla í lofthernaðinum, og hann
^ar sorg vegna heimilanna fjölmörgu um þvert og endi-
lar>gt landið, sem hörmuðu hina ungu, hraustu menn.
En hann hætti ekki að hugsa um „drengina sína“, þótt
beir væru komnir yfir landamæri hins jarðneska heims,
hann vissi um 'þrá milljónanna eftir að vita eitthvað um
^ðrif þeirra, sem deyja, og hann fór að kynna sér, hvað
sÞíritisminn segir um þau efni. Árangurinn af þeirri leit,
^iklum bóklestri og samanburði þess, sem hinar f jölmörgu
oaskur um lífið eftir líkamsdauðann segja, birti hann síð-
ari í bókinni Many Mansions, sem nú er komin út í ís-
°nzkri þýðing þeirra Víglundar Möllers og Kristmundar
0t>leifssonar og nefnist Margar vistarvetur.
Höf. segir í upphafsorðum bókar sinnar, að hún sé rit-
uð af „venjulegum manni fyrir venjulegt fólk“, og fram-
s°tning er öll einkar alþýðleg og ljós, en hann ritar fyrir
ugsandi fólk og telur vitanlega vonlaust mál að rita um
P^ssi efni fyrir þá, sem fyrir fram eru fjötraðir af hleypi-
0rtlum og andúð gegn því, að um þessi mál sé hugsað
°S skrifað. Hann skírskotar til skynseminnar og rólegr-
ar> hleypidómalausrar athygli lesandans.
. -^nnar kafli bókarinnar er um kirkjuna, en þar verður
jslenzkur lesandi að hafa í huga, að höf. ritar um ensku
lrkjuna fyrst og fremst, og að sumt, sem þar er sagt,