Morgunn


Morgunn - 01.12.1948, Page 71

Morgunn - 01.12.1948, Page 71
MORGUNN 217 lnS fyrir nokkrum árum, en hana íslenzkuðu sömu menn °§ gert hafa þýðinguna á þessari bók. Sú bók hefur ver- lð mikið lesin og er ýmislegt athyglisvert í henni, en spírit- lstar hafa tekið henni með varúð vegna þess einkum, að ^aðurinn, sem á að hafa komið efni hennar í gegnum rit- ^nðUinn, var fyrir örskömmu látinn, er bréfin voru skrif- nð> og gat þessvegna ekki haft nema takmarkaðan skiln- lnS á því, sem þarna er ritað um, og mjög takmarkaða ^akking hinnar nýkomnu sálar á lífinu fyrir handan gröf- |na. En ýmsu svo nýstárlegu um framhaldslífið er hald- lð fram í þessum Bréfum frá látnum, sem lifir, að bíða verður að taka afstöðu til þess, unz fullyrðingarnar fá raakilega staðfesting úr öðrum áttum. Tólfti kaflinn heitir Lausir þræðir, og segir hann frá ymsu, sem lesandanum mun þykja hugðnæmt og senni- |eSt, og loks er þrettándi og síðasti kaflinn: Áhrif spírit- lsrbans á trúarbrögðin Þar bindur höf. sig nær eingöngu Vlð hinn kunnu rit, sem afburðamaðurinn Stainton Moses reit ósjálfrátt. Hann ber mikla lotning fyrir þessum rit- Urn. en gagnrýnir þau engu að síður, þótt þungamiðja Sagnrýni hans sé sú, að hann álítur þessi rit ekki tíma- fyrir mannkynið enn, algengar manneskjur enn ekki n°gu þroskaðar til að tileinka sér þessar kenningar, en Urn hitt er hann sannfærður, að kirkjukenningin eigi mjög ettir að breytast og færast í það horf, sem „kenningar andanna“ boða. k’essi bók hefur náð mjög miklum vinsældum í Bret- andi; hún verður einnig vafalaust mikið lesin hér, og hún a það skilið. Frægðarorð höfundarins og hin heimskunnu atrek hans í styrjöldinni síðustu munu verða mörgum ,rygging þess, að hér muni ekki vera barnalegt fleipur a ferðinni. ^ýðingin er víðast sæmileg, þótt sumsstaðar hafi þýð- er>dur tæplega ráðið við efnið, og smágallar eru á próf- arkalestri, eins og oftast vill verða. J. A.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.