Morgunn - 01.12.1948, Síða 75
MORGUNN
221
°g litla bróður síns, sem honum þótti ákaflega vænt um.
hefði ekki þurft að hafa fyrir því, því að nú snéri mið-
illinn sér óðara að mér aftur og sagði: ,,Hann er talsvert
agengur, hann sonur yðar, hann vill ekki sleppa mér og
Segir nú við mig nöfnin Robin og Ellen. Þetta var ágætt.
Robin er bróðir hans, en skírnarnafn mitt er Ellen. Mið-
^iiinn sagði enn við mig: „Sonur yðar er að tala um ein-
hvern nýjan, bláan kjól, með glitrandi skrauti að ofan.“
®g hafði keypt mér nýjan kjól, sem þannig var útlits, og
hafði ætlað mér að nota hann í afmælisveizlu sonar míns,
en sú veizla var ekki haldin, því að hann fékk þá ekki leyfi
frá störfum í skipinu. „Hann sýnir mér páfagauk," sagði
^niðillinn enn við mig, en sonur minn hafði átt páfagauk
1 14 ár.
Ristin í éldstónni. Hr. Ineson hélt nú áfram: „Hann
Segir mér, að ristin í eldstónni ykkar heima sé ekki í lagi,
etástóin hitni ekki“. Við þetta hlaut ég að kannast. Ég
hafði fengið nýja rist í eldstóna nokkuru áður en dreng-
Urinn minn kom heim í síðasta sinn. Hann hafði dáðst að
henni, þegar hann sá hana, hafði fundizt hún falleg, en
eS sagði honum, að það hjálpaði ekki mikið, því að eld-
stóin gæti ekki hitnað. Nú sagði hr. Ineson: „Sonur yðar
Segir, að þið séuð að láta setja upp ný baðtæki heima hjá
ykkur.“ Þetta var nákvæmlega rétt, en hafði verið gert
tvdm dögum fyrir fundinn. Nú sneri hr. Ineson sér fyrir
fullt og allt frá mér og að öðrum fundargestum, en ég var
1 úppnámi yfir þessari undursamlegu reynslu. Og þegar
fundinum var lokið, fannst mér ég aldrei ætla að komast
Uugu snemma heim til að segja manninum mínum þessi
fúrðuiegu tíðindi.
. Riggins, Martin og Percy. Nú fór ég að velta því fyr-
lr mér, hverjir þessir þrír menn, Higgins, Martin og Percy,
e£efu verið. Þessi þrjú nöfn voru það eina úr þessum dá-
Samiegu sönnunum frá syni mínum, sem ég gat engan veg-
1Un áttað mig á, en undir niðri þóttist ég sannfærð um, að
emnig í þessum nöfnum væru fólgnar sannanir. Svo var