Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Síða 18

Morgunn - 01.12.1957, Síða 18
304 MORGUNN Endurlestur Varnarræðu Sókratesar leiddi af sér þessa ritsmíð. En hún nær skammt áleiðis til þeirrar sjónhæðar, sem Sókrates stóð á sjötugur, er hann stakk ginkefli upp í ákærendur sína og dró burst úr nefi dómendum. Þó hélt meiri hluti þeirra illviljanum og dæmdi honum líflát. Að þeim dómi uppkveðnum hélt Sókrates ræðunni áfram og saumar þá enn að spjörum fjandmannanna, sem sátu klumsa, eins og tröll hefðu togað þeim tungu úr höfði. Á náttmálum ævikvelds síns tók hann við göróttum bana- drykknum, eins og vér tökum við kaffibolla eða vínglasi, setti á varir sér og drakk fullið í einum teyg, gekk um gólf og ræddi við vini sína, þar til helkuldi gagntók hann frá iljum upp að hjarta, þar sem „rödd guðsins" hafði bergmálað hálfa öld, — sú rödd sem á bústað, eða nokk- urskonar sumardvöl í brjóstum þeirra úrvalsmanna, sem ganga á Guðs vegum. Sá, sem þjónar sannleik, mikilsháttar, þjónar gjafara allra góðra hluta. Um þá menn má segja hið sama, sem íslenzkur rithöfundur mælir um vini konungs, er ritsnill- ingurinn metur mikils: „ok váru þeir allir mest virðir af Guði, sem kærastir váru konunginum". Sú aðdáun á mannssóma, sem birtist í þessum orðum, er „himinangandi elskuleg". Með þeim aðfengnu orðum læt ég máli mínu lokið. Guðmundur Friðjónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.